Tagliatelle með ítalskri kryddpylsu og sveppum   Fyrir 2-3   Hráefni Ítölsk grillpylsa (sterk krydduð), 300 g / Tariello, fæst frosin í Melabúðinni Eggja tagliatelle, 250 g Laukur, 100 g Sveppir, 100 g Hvítlaukur, 2 rif Tómatar, 1 dós / 400 g Hvítvín, 1 dl Kjúklingakraftur, 1 tsk Provance krydd, 1 tsk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Rjómi, 80 ml Parmesan ostur, 20

Hunangs-sesam lax með Pak Choi salati og ristuðum möndlum   Fyrir 2   Hráefni Hunangs sesam lax: Lax, 400 g Hunang, 1 msk Sesamolía, 1 msk Hvítlaukur, 1 lítið rif Engifermauk, 0,5 tsk Ristuð sesamfræ, 2 tsk Pak choi salat með sesamdressingu: Möndlur, 30 g Sojasósa, 1,5 msk Púðursykur, 2 msk Ólífuolía, 2 msk Sesamolía, 1 tsk Hrísgrjónaedik, 2 tsk (eða lime safi) Ristuð

Lax í hvítlauks rjómasósu með sólþurkuðum tómötum Hráefni 800 g lax 2 msk ólífu olía ½ laukur 4-5 hvítlauksgeirar 1 appelsínugul papríka 150 g sólþurrkaðir tómatar 180 g kirsuberjatómatar 300 ml rjómi 100 g spínat Salt og pipar Aðferð Byrjið á því að krydda laxinn með salt og pipar, setja olíu á pönnuna og steikið fiskinn með

Sítrónu Dill Lax Fyrir 3 Hráefni Lax, 500 g Sæt kartafla, 400 g Avocado, 1 stk Klettasalat, 30 g Smágúrka, 1 stk Rauðlaukur, ¼ lítið stk Ólífuolía, 5 msk Sítróna, 1 stk Hvítlaukur, 2 rif Sýrður rjómi 10%, 3 msk Majónes, 2 msk Ferskt dill, 3 msk smátt saxað Parmesanostur, 1 msk mjög smátt rifinn Aðferð Stillið ofn á 180 °C

Silungur í sítrónu, hvítlauks & hvítvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 silungsflök 2 msk ólífuolía 1 tsk þurrkað timían 1 tsk þurrkuð steinselja 1 tsk þurrkað oregano 4 hvítlauksgeirar 3 msk sítrónusafi 2 msk hvítvín 2 msk smjör 2 msk söxuð steinselja Aðferð: Leggið silunginn í eldfastmót

Einfaldur og ljúffengur humar í hvítlauks smjöri Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g Humar skelflettur 200 g Smjör (ósaltað) 2 Hvítlauksgeirar Salt og pipar Börkur af ½ sítrónu Fersk steinselja Baguette Aðferð: Byrjað er á því að bræða smjörið í potti. Rífið hvítlauksrifin út í smjörið. Slökkvið undir smjörinu.

Þorskhnakkar Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 700 gr Þorskur Brauðraspur Gulrætur Blaðlaukur Sellerí Íslenskar kartöflur 1 msk. smjörlíki 1 msk. Olífuolía 1 sítróna Salt og pipar (eftir smekk) Aðferð: Byrjið á því að sjóða kartöflurnar í 15 mínútur, með smá salti. Skerið niður gulrætur, blaðlauk, og sellerí í litla ræmur. Hitið pönnuna

Lax og jarðaberjarsalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 800g lax salt sítrónu pipar ½ krukka fetaostur franskar baunir 10 jarðaber 1 stk vorlaukur safi úr ½ lime   Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Skerið laxinn í bita og kryddið hann vel með salti og sítrónu pipar eftir smekk. Setjið

Spænskur þorskréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 Rauðlaukur 3 Hvítlauksgeirar 2 Pakkar kirsuberjatómatar eða um 750g Þorskhnakkar skornir í jafna 6 bita 6 Hráskinkusneiðar Grænar ólífur eftir smekk Steinselja Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Hitið ofninn í 200°. Skerið rauðlaukinn og hvítlaukinn í þunnar sneiðar og tómatana til helminga og

Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer