Lífræn vín fyrir þig og umhverfið Lífrænar matvörur ryðja sér til rúms í sífellt meiri mæli enda vex eftirspurnin jafnt og þétt á heimsvísu. Síðustu 6-7 ár hefur krafa neytenda um hreinleika og rekjanleika matar- og drykkjarvöru orðið ríkari og margir aðhyllast orðið lífrænan lífstíl. Vínframleiðendur

Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel

Humarsúpa Fyrir 6 Hráefni Um 950 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 1 laukur 1 blaðlaukur 3 gulrætur 1 rauð paprika 3 hvítlauksrif 50 g smjör 2 msk. tómatpúrra 2 msk. sterkt karrý ½ tsk. cheyenne pipar 1 líter vatn 5 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 2 msk. fljótandi nautakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk 400 ml kókosmjólk 300 g Philadelphia rjómaostur 200

Humar risotto Fyrir 4-5 Hráefni 800 g skelflettur humar frá Sælkerafiski 2 skalottlaukar 400 g Arborio hrísgrjón 100 ml Muga hvítvín 1250 ml vatn 2 msk. fljótandi humarkraftur frá Oscar 60 g smjör 60 g parmesanostur 2 hvítlauksrif Ólífuolía og smjör til steikingar Salt og pipar Söxuð steinselja Aðferð Byrjið á því að affrysta, skola og þerra humarinn, geymið. Útbúið soðið með

Ofnbökuð langa með krösti í rjómaostasósu Uppskrift fyrir 4 Hráefni 600 g langa (einnig gott að nota t.d. þorsk eða ýsu) Ólífuolía 250 g sveppir 1 dl blaðlaukur, smátt saxaður ½ -1 dl hvítvín, ég notaði Ramon Roqueta Macabeo Chardonnay 1-2 hvítlauksrif, pressað eða rifið 200 g sólþurrkaðir tómatar, skornir í strimla 1 hreinn Philadelphia

Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu   Hráefni 1000 g Þorskhnakkar 2 msk smjör 250 g sveppir 2 hvítlauksrif Lítið búnt ferskt timjan 1 msk gróft sinnep 1-2 dl hvítvín 2 ½ dl rjómi 100 g rifinn ostur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Setjið 1 msk af smjöri á pönnuna og steikið fiskinn mjög létt á báðum hliðum, bara rétt

Sjávarréttasúpa Hráefni 400 g humar 400 g blandað sjávarfang 1 laukur 1 paprika 1 gulrót 2 msk koníak 1 dl tómatmauk 1 l rjómi 2 dl hvítvín 2 tsk fiskikraftur Salt & pipar Fersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn, paprikuna og gulrótina niður og steikið á pönnu upp úr örlítið af olíu. Setjið koníakið út á ásamt tómatmaukinu og blandið saman. Bætið