Spaghetti Cacio E Pepe Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400 g spaghetti Olífu olía 1 pakki beikon 4 hvítlauksgeirar 1 tsk chilliflögur 1 tsk svartur pipar Safi út 1/2 sítrónu 1 og 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 3-4 lúkur klettasalat Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Takið frá 1 bolla af pastavatni eftir suðu og geymið. Steikið beikonið,

Rækju “Scampi” eins og á Cheesecake Factory Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki frosnar risarækjur ca. 12 stk 200 g heilhveiti spagettí ½ tsk matarsódi 1 tsk salt 1 ½ dl góður brauðraspur 3 msk Parmesan ostur Svartur pipar Cayenne pipar 3 msk ólífuolía 2-3 dl hvítvín 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi ½ rauðlaukur 18 kirsuberja tómatar (eða aðrir smágerðir tómatar) Búnt

Salat með risarækjum í hvítlauksmarineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki risarækjur (um það bil 12 rækjur) 2 hvítlauksgeirar kóríander krydd lime salt og pipar ólífuolía 250 g spínat 1 mangó 2 lítil avocadó 5-7 kirsuberja tómatar 1 lítil krukka fetaostur lúka af kóríander ½ rauður chilli Aðferð:

  Ostafyllt pasta í bragðmikilli tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar ferskt tortellini fyllt með osti 1 ½ box sveppir 1 stór rauð paprika 1 dós niðursoðnir tómatar 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 krukka tómatpastasósa (val) salt og pipar Parmesan ostur Ferskt basil Aðferð: Setjið vatn í meðal stóran pott ásamt olíu og salti. Skerið laukinn smátt niður, steikið hann

Ostabakki Hráefni: Heimagerðar marcona möndlur: 1 bolli möndlur 1 msk ólífu-olía Salt eftir smekk Restin af ostabakkanum: 50 g blár mygluostur eða 50 g hvítmygluostur allt eftir smekk 50 g harður Cheddar-ostur, skorinn í sneiðar 50 g Manchego-ostur, skorinn í sneiðar 50 g hráskinska 1 stk vínberja-klasi (rauð) ½ bolli grænar olívur í olíu handfylli af upphálds kexinu

Sumarsalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir 4 kjúklingabringur Salatblanda og grænkál Mangó Rauðlaukur Radísur Rauð paprika Avokadó Fetaostur Hunangssinnepssósa 1/3 bolli hunang 3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep 2 matskeiðar Djion sinnep 2 teskeiðar olífu olía 1 teskeið pressaður hvítlaukur Salt og pipar Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið. Skerið bringurnar í strimla og veltið

  Frönsk Lauksúpa Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir 2 4-5 laukar 4 msk smjör 1 tsk salt ½ bolli þurrt hvítvín 4 bollar vatn 2 tsk Oscar kjötkraftur 1 msk hveiti Rifinn ostur Hvítlauksgeiri Brauð Aðferð: Forhitið ofninn í 220°gráður. Skerið laukinn í þunnar ræmur og setjið hann í pott ásamt smjöri og leyfið honum að mýkjast á lágum hita í

Fylltar kjúklingarbringur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 250 g sveppir (takið 5 sveppi til hliðar fyrir sósuna) 2 hvítlauksgeirar Fersk basilika 1 laukur 1 Philadelpia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 1 pakki hráskinka Sveppa fylling Saxið hvítlauk og hálfan lauk smátt. Steikið laukinn á pönnu þangað til að hann er orðinn glær. Bætið smátt skornum sveppum saman

  Bruschetta Hráefni 2 baquette brauð 3 þroskaðir plómutómatar 1 stór hvítlauksgeiri 7-8 lauf af ferskri basilíku 1 matskeið af góðri extra virgin ólífuolíu skvetta af balsamic ediki (ath – ekki sýróp!) Flögusalt Nýmalaður svartur pipar Aðferð: Skerið brauðið í þunnar sneiðar og ristið í ofni. Fræ hreynsið tómatana og skerið þá mjög smátt ásamt hvítlauk og basiliku.