Kjúklinga Milanese með hunangs sinnepssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 Kjúklingabringur 1 Egg Hveiti Brauðrasp 1 Poki klettasalat Blanda af tómötum 1 Sítróna Ólífuolía Dressing: Hér er hægt að nota dl grískt jógúrt, dl mæjónes eða dl sýrðan rjóma (ég notaði 50/50 mæjónes og sýrðan rjóma) 1 tsk eplaedik 1 msk sinnep 1 tsk hunang Salt & pipar Blandið öllu og

Pasta með stökkri hráskinku og aspas Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 90 g af hráskinku 1 laukur 600g aspas ólífuolía 400g pasta Salt & pipar Grænmetissoð (1 teningur + vatn) 20 g parmesanostur ½ sítróna Aðferð: Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Skerið hráskinkuna í litla strimla og laukinn í litla bita. Skerið frá þar sem aspasinn er þránaður og skerið hann

Miðjarðarhafskjúklingaréttur á pönnu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 2 msk rifinn hvítlaukur Salt og pipar 1 msk þurrkað oregano ½ fl þurrt hvítvín 1 sítróna ½ bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 1 smátt saxaður rauðlaukur 4 smátt skornir tómatar 4 msk grænar ólífur

Fylltar kjúklingabringur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk kjúklingabringur 200 g philadelphia rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið

Alfredo kjúklingapasta Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g penne pasta 4 stk kjúklingabringur 2 msk ólífuolía 4 hvítlauksgeirar 1 rauð paprika 1 ½ msk hveiti 350 ml vatn 2 tsk kjúklingakraftur 250 ml matreiðslurjómi 100 g parmesan ostur Salt og pipar ca. 10 stk aspas 1 lítill brokkolí

Silungur í sítrónu, hvítlauks & hvítvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 silungsflök 2 msk ólífuolía 1 tsk þurrkað timían 1 tsk þurrkuð steinselja 1 tsk þurrkað oregano 4 hvítlauksgeirar 3 msk sítrónusafi 2 msk hvítvín 2 msk smjör 2 msk söxuð steinselja Aðferð: Leggið silunginn í eldfastmót

Humarsúpa eins og hún gerist best Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800 g humar 8 msk smjör 2 msk ólífuolía 2 gulrætur 2 sellerí 1 laukur 2 msk tómatpúrra 2 tsk paprikukrydd Salt Pipar 2,5 líter sjávarrétta eða fiskisoð 2 hvítlauksgeirar 1 msk karrý 1 tsk chillisulta

Spaghetti með hráskinku tómötum og ólífum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 450 g spaghetti 5 hvítlauksgeirar ½ lítill laukur 130 g svartar ólífur án steina 4 smátt skornir tómatar ½ bolli hvítvín 2 msk tómatpúrra parmesan ostur lúka af smátt saxaðri steinselju 1 tsk chilliflögur 200 g parmaskinka Aðferð: Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum. Sigtið vatnið frá og hellið smá olíu yfir

Asísk núðlusúpa með risarækjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk Oscar grænmetiskraftur 2 bent Blue Dragon eggjanúðlur Lime Kóríander Aðferð: Kryddið rækjurnar með salti og pipar eftir smekk, setjið olíu á pönnu og

Hvítlaukspasta með risarækjum og parmesan Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 230 gr fettuccine pasta 1x box af risarækjum 4 hvítlauksrif 2 msk olífuolía 2 msk ósaltað smjör 85 gr ósaltað smjör 1 tsk salt 1 tsk pipar 1/2 tsk oregano 1/2 chilliflögur 1 poki af klettasalati 1/2 bolli rifin parmesan ostur Aðferð: 1. Sjóðið pastað með einni tsk af salti. Eldið samræmi við