Laurent Miquel Albarino 2016 Vinotek segir; „Albarino-þrúguna tengja flestir við Galisíu í norðausturhluta Spánar og norðurhluta Portúgal. Það bendir þó margt til að upphaflega hafi þessa þrúgi borist þangað frá Frakklandi með pílagrímum  frá Cluny er gengu Jakobsveginn til borgarinnar Santiago de Compostela. 2.499 krónur. Mjög góð

Laurent Miquel Pas de Géant 2016 „Hjónin Laurent og Neasa Miquel koma annars vegar frá Languedoc í Frakklandi (Laurent) og hins vegar Írlandi (Neasa) og nöfn nokkurra vína hússins endurspegla þetta fransk-írska samband. Pas de Geant er eitt þeirra en franska hugtakið „pas de geant“ má

Michel Lynch Sauvignon Blanc 2017 Vinotek segir; „Cazes-fjölskyldan hefur verið fyrirferðarmikil í Bordeaux um langt skeið. Hún á og rekur nokkur af þekktustu vínhúsum svæðisins, fyrir tveimur árum festi hún kaup á Chateau Haut-Batailley en þekktasta vínhúsið er eftir sem áður Chateau Lynch-Bages. En Cazes framleiðir einnig

Geyser Peak Chardonnay 2017   Vínótek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal. Þar skammt frá er að finna þorpið Geyserville og eitt af eldri vínhúsum Kaliforníu, Geyser Peak Chardonnay-þrúgan unir sér yfirleitt vel í Kaliforníu. Þetta hvítvín

Saint Clair Omaka Reserve Chardonnay 2016 Víngarðurinn segir; Vínin frá Saint Clair-víngerðinni á Nýja-Sjálandi ættu að vera öllum kunn. Það vín sem oftast hefur ratað inn á borð Víngarðsins er auðvitað Vicar’s Choice Sauvignon Blanc sem mörg ár í röð hefur verið afar traustur fulltrúi hins nýsjálenska

Adobe Reserva Chardonnay 2018 Víngarðurinn segir; Tvisvar áður hafa eldri árgangar af Adobe Reserve Chardonnay frá víngerðinni Emiliana í Chile komið inn á borð Víngarðsins (og reyndar fjölmörg önnur vín frá þessari sömu víngerð, enda er úrvalið af þeim gott hérna á landi) og í bæði skiptin

Á sumrin breytist gjarnan neyslumynstrið okkar á vínum og með hækkandi sól og hlýnandi veðri eykst neysla gjarnan á hvítvínum, rósavínum og freyðivínum. Ástæðurnar eru sjálfsagt þær að þessi vín eru frískandi og kæld og passa líka einstaklega vel með léttari mat eins og smáréttum

Chicken Marbella Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ólífuolía ½ bolli rauðvínsedik 1 bolli sveskjur ½ steinlausar grænar ólífur ½ capers og smá af safanum 3 lárviðarlauf 6 hvítlauksgeirar, pressaðir 2 msk oregano Salt og pipar Tvö kíló af blönduðum kjúklingabitum með beini. 1 bolli hvítvín