Passoa ostakaka Hráefni hafrakex 90 g smjör 500 ml rjómi 400 g rjómaostur 200 g flórsykur ½ dl Passoa 100 g smjör 100 g hvítt súkkulaði Aðferð Aðskiljið kremið frá kexinu og setjið í sitthvora skálina. Bræðið smjörið. Myljið kexkökurnar (án kremsins) og blandið smjörinu saman við. Takið smelluform, 23 cm í þvermál, setjið smjörpappír í botninn og lokið

Passoa Tiramisu Hráefni 100 g smjör U.þ.b. 20 stk Lady Finger kexkökur 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g Philadelphia rjómaostur 150 ml mjólk ½ dl Passoa líkjör 3 ástríðuávextir Aðferð Aðskiljið eggin, þeytið eggjarauðurnar með sykrinum og vanilludropum þangað til blandan verður létt

Makkarónur 15-20 stykki (eftir stærð) Hráefni 3 eggjahvítur við stofuhita 50 g sykur ¼ tsk. Cream of tartar Matarlitur 210 g flórsykur 100 g möndlumjöl Aðferð Hitið ofninn í 140°C og setjið bökunarpappír á tvær ofnskúffur. Þeytið eggjahvítur þar til þær byrja að freyða og bætið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum, þeytið þar til stífir

Súkkulaðimús með sérrí Uppskrift dugar í um 8 glös/skálar Botn 150 g makkarónur 50 ml Harveys Bristol Cream sérrí Aðferð Myljið makkarónurnar gróft niður og setjið í stóra skál. Hellið sérrí yfir og blandið saman, skiptið niður í glösin. Súkkulaðimús uppskrift Hráefni 400 g suðusúkkulaði 100 g smjör 4 egg 500 ml léttþeyttur rjómi Aðferð   Bræðið súkkulaði og smjör í

Hvítsúkkulaðimús með berjum og myntu Hráefni Hvítt súkkulaði, 100 g Rjómi, 150 ml Philadelphia rjómaostur, 100 g Flórsykur, 2 msk Vanillustöng, 1 stk Jarðarber & bláber eftir smekk Fersk mynta Aðferð Skerið vanillustöng í tvennt og skafið fræin innan úr. Setjið rjómaost og vanillufræ í skál ásamt 2 msk af flórsykri og þeytið með

Rjúpur og tilheyrandi Fyrir 2-3 Rjúpusoð uppskrift Hráefni ½ laukur 30 g smjör 2-3 læri, fóarn og hjörtu 1 tsk. salt 600 ml vatn Aðferð Steikið laukinn upp úr smjörinu og saltið. Steikið kjötið með lauknum þar til það brúnast og hellið þá vatninu yfir og leyfið að sjóða í um 1 ½ klukkustund (lengur ef

Jólabjórhnetur Fyrir 2-3 Hráefni 500 g heilar kasjúhnetur (ósaltaðar) 100 ml vatn 250 g sykur 2 tsk. rósmarín (þurrkað) ½ tsk. kanill 1 tsk. sjávarsalt Aðferðir Hitið ofninn í 175°C. Hellið vatni og sykri á pönnu og leyfið hitanum að koma upp. Blandið þá hnetunum saman við ásamt kanil og rósmarín og hitið á meðalháum hita í

Ástarpungar Hráefni Hveiti, 300 g Lyftiduft, 0,5 tsk Sykur, 30 g Salt, 1/4 tsk Vanillustöng, 1 stk Egg, 2 stk AB-mjólk, 250 g Smjör ósaltað, 30 g Hitaþolin olía til djúpsteikingar, 800 ml Sykur + smá kanill til að velta upp úr. Aðferð Bræðið smjör og látið kólna aðeins. Fræhreinsið vanillustöng. Pískið saman smjör, egg, AB-mjólk og vanillufræ. Pískið saman