Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman

Sérrí Triffli Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Hvítur svampbotn (kaupið tilbúinn, notið kökumix eða notið uppskriftina sem þið finnið hér) Jarðaberja sulta 6 msk Harvey’s Bristol Cream 300 g fersk jarðarber 4 eggjarauður 4 tsk kornsterkja eða kartöflumjöl 2 msk sykur 470 ml nýmjólk 1 tsk vanilludropar Rjómi Sítrónubörkur

Cointreau ávaxtasalat með pistasíu rjóma Hráefni: (fyrir fjóra) 185 ml ferskur appelsínusafi 100 g hvítur sykur 2 msk. Cointreau líkjör 4 ferskjur 150 g rifsber 500 g fersk jarðarber 125 g bláber 200 ml rjómi (létt þeyttur) 55 g pistasíuhnetur (skornar gróft) Aðferð: Blandaðu saman appelsínusafa og sykri í pott við lágan hita. Leystu sykurinn upp og