Whiskey sour Hráefni 6 cl Jeam Beam Black viskí Nokkrir dropar angostura bitter (má sleppa) 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp 1 eggjahvíta Klakar Appelsínusneið Aðferð Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið þar til kokteilinn byrjar að freyða. Bætið klökum saman við og hristið vel. Hellið í glas

Hello Clarice 1 drykkur Hráefni 2 cl Cointreau  4,5 cl rye viskí  2 cl ferskur sítrónusafi  1 dass af angostura bitter (má sleppa)  1,5 cl rauðvín  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman nema rauðvíninu í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt glas á fæti. Haldið skeið ofan á drykknum með bakhliðina

Viskíkakó Fyrir 2-3 bolla Hráefni 500 ml nýmjólk 3 msk. Cadbury bökunarkakó 2 msk. púðursykur 100 g suðusúkkulaði ½ tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 100 ml Famous Grouse viskí 300 ml léttþeyttur rjómi Karamellusósa (þykk íssósa) Súkkulaðispænir Aðferð Setjið mjólk og bökunarkakó í pott og pískið saman. Bætið púðursykri, súkkulaði og salti saman við og hrærið á meðalháum hita þar

Ástarpungar Hráefni Hveiti, 300 g Lyftiduft, 0,5 tsk Sykur, 30 g Salt, 1/4 tsk Vanillustöng, 1 stk Egg, 2 stk AB-mjólk, 250 g Smjör ósaltað, 30 g Hitaþolin olía til djúpsteikingar, 800 ml Sykur + smá kanill til að velta upp úr. Aðferð Bræðið smjör og látið kólna aðeins. Fræhreinsið vanillustöng. Pískið saman smjör, egg, AB-mjólk og vanillufræ. Pískið saman

Jura Eyjan afskekkta, Jura liggur undan suðvesturströnd Skotlands, milli meginlandsins og Ílareyju. Hún er ekki stór eyjan sú eða einungis um 366 ferkílómetrar. Þar búa nú rétt rúmlega 200 manns og er þar einn pöbb og einn aðalvegur. Afskekkt er eyjan og kyrrlát, fögur og friðsæl, vel til

Whiskey Sour   Hráefni: 6 cl Jeam Beam Black viskí Nokkrir dropar angostura bitter (má sleppa) 3 cl safi úr sítrónu 3 cl sykursíróp 1 eggjahvíta Klakar Appelsínusneið   Aðferð: Hellið whiskey, safa úr sítrónu, sykursírópi og eggjahvítu í kokteilahristara og hristið þar til kokteilinn byrjar að freyða. Bætið klökum saman við og hristið vel. Hellið í glas

Jólalegt eggjapúns Nú í aðdraganda jólanna er afar notalegt að fá sér góðan og jólalegan kokteil. Okkur hefur lengi langað að prófa að útbúa eggjapúns (e.eggnog) og nú létum við loksins verða að því og nammi! Vá hvað þetta er góður og jólalegur drykkur. Eggjapúns er

Viskí er í margra augum heimsins ágætasta áfengi og því vinsælt til gjafa þegar mikið liggur við, bæði um afmæli og jól, og algengt er þá að láta par af fallegum glösum fylgja með. Fyrir þá sem velta því fyrir sér hvaðan orðið „whisky“ er

Whiskey Crush kokteill Hráefni: 30 ml viskí 30 ml Cointreau Safi úr 1 appelsínu Safi úr 1/4 sítrónu 15 ml einfalt sykursíróp Klakar   Aðferð: Setjið allt saman í kokteilhristara, kreystið safann út appelsínunni og sítrónunni ofan í hristarann ásamt fullt af klökum og hristið þar til drykkurinn er byrjaður að freyða. Hellið í

Nikka Days Masataka Taketsuru er maður merkilegur en þó kannski ekki á allra vörum. Hann er í raun einn ábyrgur fyrir upphafi viskíframleiðslu í Japan. Þessi merki maður fluttist til Skotlands árið 1918 og nam þar efnafræði við Glasgowháskóla auk þess að læra maltviskíframleiðslu í Longmorn verksmiðjunni