Hello Clarice

1 drykkur

Hráefni

2 cl Cointreau 

4,5 cl rye viskí 

2 cl ferskur sítrónusafi 

1 dass af angostura bitter (má sleppa) 

1,5 cl rauðvín 

Aðferð

Blandið öllum hráefnum saman nema rauðvíninu í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt glas á fæti. Haldið skeið ofan á drykknum með bakhliðina niður og blandið rauðvíninu hægt og rólega ofan á drykkinn til að mynda lagskiptingu.