Whiskey Crush kokteill

Hráefni:

30 ml viskí

30 ml Cointreau

Safi úr 1 appelsínu

Safi úr 1/4 sítrónu

15 ml einfalt sykursíróp

Klakar

 

Aðferð:

  1. Setjið allt saman í kokteilhristara, kreystið safann út appelsínunni og sítrónunni ofan í hristarann ásamt fullt af klökum og hristið þar til drykkurinn er byrjaður að freyða. Hellið í kokteilglös.

Uppskrift: Linda Ben