Maker's Mark   Maker's Mark er hugarfóstur manns að nafni Bill Samuels Sr.en árið 1953 er hann sá fram á að setjast í helgan stein frá fyrirtækinu sem hann vann hjá, fannst honum hann vanta eitthvað við að vera seinnipart ævinnar. Nokkrir fjölskyldumeðlimir og þ.á.m. hann sjálfur höfðu

Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun!   Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” eða heimsviskí fékk hið frábæra, japanska viskí, Nikka From The Barrel fyrstu verðlaun þó keppinautarnir væru engir aukvisar. Þar var Nikka att saman við annað japanskt viskí, Yamazaki sem og Kavalan sem er ættað frá Taívan en í

An Apple a Day   Uppskrift: 40ml Jim Beam 20ml íslenskt rifsberjavín. 10ml heimagert íslenskt furuköngla-síróp 30ml nýkreistur ferskur eplasafi Kokteillinn er hristur og borinn fram í kældu glasi. Skreyttur með þurrkaðri eplasneið. Innblástur: Þegar ég hugsa um það sem er sérlega íslenskt að gera, er eitt af því að vera nýtinn og nýta

Sæmundur í Lopapeysunni / Smells Kinda Fishy   Uppskrift: 5 cl Jim Beam Double Oak infuserað með kakónibbum með frá Níkaragva 11 cl Hvannarsýróp úr villtri Hvönn, sykri og mysu 2 cl Sítrónusafi 3 cl Eggjahvíta Allt hrist og sett í Iittala glas með límmiðanum á auk lopapeysu. Skreytt með sýrðri hvönn, ferskum

Ballin´ Carrots   Uppskrift: 50ml Jim Beam Devil's Cut toppað með heimagerðu "carrot cream soda" Ferskur gulrótasafi Íslenskt skyr Smá rabbabari og mysa til að balensera sætuna í gulrótunum Íslenskt birki síróp Klípa af íslensku sjávarsalti Innblástur: Mig langaði að gera einfalt twist á langvinsælast whiskey drykk í heiminum: Whiskey highball með alíslenskum hráefnum í

Sturluson   Uppskrift: 6 cl Jim Beam White 2.25 cl sítrónusafi 2.25 síróp 1 jarðaber úr garðinum Snorri bjór fyrir toppinn Heimaræktað timjan Innblástur: Ég vildi nota hráefni sem ég gat fundið í garðinum mínum og ég vildi nota íslenskan bjór þar sem mikil bjórmenning ríkir á Íslandi. Einnig vildi ég gera einfaldan drykk með

Gluggaveður   Uppskrift: 45 ml Jim Beam White 30 ml Brennivín infusað vanillu skyri 20 ml sítrónu safi 20 ml sykur síróp Toppað með Jim Beam Honey froðu Innblástur: Ísland er eitt af fáum löndum þar sem gluggaveður er sagt oft enda virkilega fallegt land en getur verið ískalt úti, eins og með