Petit Bourgeous Sauvignon Blanc 2017     Vintotek segir; „Petit Bourgeois þýðir smáborgari á frönsku. Það er þó ekkert smáborgaralegt við þetta vín heldur er um orðaleik að ræða þar sem að þetta vín Bourgeois-fjölskyldunnar er gert úr þrúgum utan heimahaganna í Sancerre. Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum

Lealtanza Reserva 2012     Víngarðurinn segir; „Víngerðin Bodegas Altanza á sér ekki langa sögu í Rioja en um þessar mundir er hún rétt rúmlega tuttugu ára gömul og rétt einsog flestar nýjar víngerðir á þessum slóðum þá eru vínin sem koma frá henni í dæmigerðum nútímastíl. Í Rioja

Lealtanza Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Fyrir nokkrum færslum var hér dómur um hið frábæra Lealtanza Reserva 2012 sem fékk fullt hús hjá mér (það fyrsta á þessu ári), og óhætt er að mæla með, enda er það framúrskarandi rauðvín á frábæru verði. Crianzan er vissulega ekki

Cune Crianza 2016     Víngarðurinn segir; „Ein af þessum stóru og traustu víngerðum í Rioja er CUNE sem hefur gengið í gegnum mikla og góða endurnýjun á sinni víngerð, núna á tuttugustu og fyrstu öldinni og þótt hún sé yfirhöfuð að bjóða hefðbundin vín þá eru þau undir

Dievole Le Due Arbie Chianti Superiore 2016     Vínótek segir; „Gratavinum er vínhús Cusine-fjölskyldunnar í Priorat en þessi katalónska fjölskylda á einnig vínhúsin Pares Balta í Pénedes og Dominio Romano í Ribera del Duero. Þau hafa áratugum saman lagt mikla áherslu á lífræna ræktun lífeflda (bíódínamíska) ræktun

Adobe Chardonnay Organic     Vinotek segir; „Adobe er lína lífrænt ræktaðra vína frá vínhúsinu Santa Emiliana í Chila. Þau hafa verið fáanleg hér í búðum um margra ára skeið. Þetta eru vel gerð og nútímaleg vin sem alla jafna gefa eru að standa sig með prýði þegar

Finca La Chamiza Malbec 2018     Víngarðurinn segir; „Á sínum tíma heimsótti ég La Chamiza-víngerðina í Tupungato-dalnum, sem liggur einhverja 100 kílómetra sunnan við héraðshöfuðborgina Mendoza. Það var um hávetur (hér á Íslandi altso, í Argentínu var auðvitað hásumar) og afar athyglisvert að líta þessa risastóru víngarða við

Amalaya Blanco De Corte 2018     Vinotek segir; „Cafayete-dalurinn í Salta-héraði í norðurhluta Argentínu er hæsta víngerðarsvæði veraldar og á þessu skrjáfþurra og hrjóstruga svæði eru gerð merkilega góð vín. Amalaya er eitt af helstu vínhúsunum í Salta og er þetta hvítvín blanda úr tveimur þrúgum sem að

Lamberti Prosecco Extra Dry     Vinotek segir; „Prosecco-freyðivínin ítölsku hafa notið mikilla vinsælda í bæði Evrópu og Bandaríkjunum á síðustu árum enda eru þau oftar en ekki bæði á hagstæðu verði og þokkafull og neysluvæn. Þá má eflaust tengja þessar vinsældir að einhverju leyti við vinsældir drykkja

Gratavinum Silvestris 2017     Vínótek segir; „Gratavinum er vínhús Cusine-fjölskyldunnar í Priorat en þessi katalónska fjölskylda á einnig vínhúsin Pares Balta í Pénedes og Dominio Romano í Ribera del Duero. Þau hafa áratugum saman lagt mikla áherslu á lífræna ræktun lífeflda (bíódínamíska) ræktun og hafa einnig verið