Adobe Chardonnay Organic

 

 

Vinotek segir;

„Adobe er lína lífrænt ræktaðra vína frá vínhúsinu Santa Emiliana í Chila. Þau hafa verið fáanleg hér í búðum um margra ára skeið. Þetta eru vel gerð og nútímaleg vin sem alla jafna gefa eru að standa sig með prýði þegar horft er á gæði miðað við verð. Að þessu sinni skoðum við kassavínið úr Chardonnay-þrúgunni. Þetta er milt og létt hvítvín, fölgult, angan af sítrus, sítróna og greip, það hefur þurrt yfirbragð, ágætan ferskleika og milda sýru. Hið prýðilegasta kassavín. 6.499 krónur eða sem samsvarar 1.625 krónum á 75 cl. flösku. Mjög góð kaup. “

Post Tags
Share Post