Ramon Roqueta Reserva 2015
Vinotek segir;
„Ramón Roqueta er framleiðandi í Katalóníu á Spáni sem hefur höfuðstöðvar á hinu litla víngerðarsvæði Bages nyrst í héraðinu rétt undir frönskur landamærin. Reserva-vínið er blanda úr Cabernet Sauvignon og Tempranillo, geymt í þrjú ár í kjallaranum, þar af í 12 mánuði á tunnum úr franskri eik. Það er hefur dimmrauðan lit með byrjandi þroska, kryddaður berjaávöxtur heitur og þroskaður, jörð og leður, þurrkaðar kryddjurtir, mjúkt og milt í munni. 2.199 krónur. Mjög góð kaup. “.