Bláklukka Hráefni Eitt meðalstórt glas  35 ml romm, við notuðum Mount Gay Barbados  20 ml límónusafi, nýkreistur  15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry Uliginosum frá Reykjavík Distillery  Prosecco, til að fylla upp í með límónusneið, til að skreyta ef vill klakar Aðferð Setjið romm, límónusafa og bláberjalíkjör í hristara með klökum og hristið

Sólarupprás Hráefni 5 cl Mont Gay Barbados romm 2 cl Galliano Vanilla  3 cl sítrónusafi 5 vel þroskuð jarðarber 1 msk. sykursíróp Sítrónubátar, til skrauts Klakar Aðferð Takið græna hlutann af jarðarberjunum og setjið í matvinnsluvél eða notið töfrasprota. Bætið sykursýrópinu saman við og maukið þar til myndast hefur flauelmjúk áferð. Setjið klaka í kokteilhristara

Súkkulaði martini Hráefni Vodka, 4,5 cl / Kælt Tobago Gold súkkulaði romm, 4,5 cl / Hristið fyrir notkun Rjómi, 1,5 cl Súkkulaðisíróp, 1 cl / T.d. Hershey‘s Jarðarber til skrauts Súkkulaðisíróp til skrauts Súkkulaði til skrauts Aðferð Setjið vodka, Tobago Gold súkkulaði romm, rjóma og súkkulaðisíróp í kokteilhristara með handfylli af klökum og hristið vel

Hindberja mojito   Hráefni: 6-8 hindber 10-12 fersk myntu laufblöð 6 cl Brugal romm 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp Klakar 1-2 dl sódavatn Aðferð: Setjið hindber og myntu laufblöð í hátt glas og merjið. Hellið rommi, lime safa og sykursírópi út í. Fyllið glasið af muldum klökum og hellið sódavatni útí. Hrærið öllu saman og

Romm og jarðarberjakokteill Frískandi og góður romm kokteill með ferskum jarðaberjum og hlynsírópi, en hlynsírópið er skemmtileg tilbreyting frá einföldu sykursírópi. Reynið að notast við sem ferskust jarðarber (helst Íslensk) þar sem það skiptir miklu máli.   Hráefni: Fersk jarðarber, 3-4 stk Mount Gay Barbados romm, 4 cl Nýkreistur límónusafi, 2 cl Hlynsíróp,

Affogato eftirréttadrykkur Hráefni sem þarf í hvert glas Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur ekki gefist til að undirbúa slíkan. Það þarf aðeins

Klassískur Mojito kokteill   Hráefni: 2 stk lime sneiðar 1 lúka myntu lauf 20 ml sykursýróp 30 ml Brugal romm Klakar Sódavatn Aðferð: Setjið lime og myntu lauf í glas, merjið það saman með kokteil merjara. Setjið sykursýróp og romm út í drykkinn, blandið saman. Fyllið glasið af klökum og hellið sódavatni yfir, blandið saman.   Uppskrift: Linda Ben

DIY kokteilbar DIY kokteilbarir eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli í veislum. Í flestum tilfellum er þetta ódýrari og þægilegri leið til að bjóða gestum uppá kokteil í veislunni og svo er hún líka svo skemmtileg. Hverjum þykir ekki gaman að blanda sinn eigin kokteil? Hér

Pinacolada íspinnar   Hráefni: 1 Ananas 1 dós kókosmjólk 60 ml Cruzan romm Aðferð: Skerið börkinn frá og kjarnhreinsið ananasinn, setjið í matvinnsluvél. Opnið dósina af kókosmjólkinni varlega, takið aðeins þykka hlutann af kókosmjólkinni upp úr dósinni og setjið í matvinnsluvélina, hendið rest eða notið seinna í annan rétt. Setjið romm út í matvinnsluvélina