Hver elskar ekki prosecco, cava og aðrar freyðandi bubblur sem gera sumarið aðeins bjartara! Hérna er listi yfir uppáhalds freyðivínin okkar fyrir sumarið, freyðivín frá ólíkum löndum í mismunandi verðflokkum. Svo allir ættu að geta fundið sínar uppáhalds bubblur fyrir sumarið! Cune Cava Brut Rosé Dásamlegt freyðivín

Ástríðu Bellini 1 coupe freyðivínsglas Hráefni 3 cl Passoa ástaraldinlíkjör  12 cl Lamberti Prosecco  Aðferð Hellið Passoa ofan í glasið og setjið svo Prosecco, hér má auðvitað leika sér aðeins með hlutföll. Skafið ræmu af límónu og snúið upp á og festið á glasið áður en það er borið fram. Fallegt

Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný

Jarðaberja Bellini Hráefni 2 dl Lamberti Prosecco 3 jarðaber 3 cl sykursíróp Aðferð Byrjið á því að blanda saman jarðaberjum og sykursírópi með töfrasprota eða í blender. Hellið jarðaberjablöndunni í fallegt glas. Því næst hellið Prosecco rólega út í og hrærið varlega í drykknum. Skreytið með jarðaberi og njótið.   Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni

Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

French 75   Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g

Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa   Hráefni: 75 ml appelsínusafi 75 ml Lamberti Prosecco 1 cl Cointreu Appelsínusneið til að skreyta Aðferð: Hellið appelsínusafa í fallegt glas.  Því næst hellið Prosecco og Cointreau. Skreytið með appelsínusneið og njótið. Uppskrift: Hildur Rut

Cointreau Spritz   Hráefni: 15 ml Cointreau 1 dl Prosecco Lamberti 50 ml sódavatn Appelsínusneið Nóg af klökum Aðferð: Fyllið glas með klökum og hellið Cointreau út í. Hellið svo freyðivíni og sódavatni saman við. Skerið sneið af appelsínu og bætið ofan í (mega vera tvær appelsínusneiðar). Uppskrift: Hildur Rut Ingimars

Bláberja Prosecco Mojito Hráefni: 4 cl. Brugal Blanco romm 4 cl. ferskur límónusafi (safi úr 2-3 límónum) 1 msk. hrásykur 1 fl. Lamberti Prosecco Fersk Mynta Fersk bláber Aðferð: Merjið bláber og myntu í botninn á glasinu, bætið hrásykri saman við ásamt límónusafanum og hrærið í. Gott að láta bláberin og myntuna liggja aðeins