Rabarbara & Engifer gin kokteill
Rabarbara & Engifer gin kokteill Hráefni og aðferð 50 ml Whitley Neill Rhubarb & Ginger Gin 100 ml engiferöl Fylla upp með Lamberti Prosecco Fullt af klaka og skreytið með ferskri myntu.
Rabarbara & Engifer gin kokteill Hráefni og aðferð 50 ml Whitley Neill Rhubarb & Ginger Gin 100 ml engiferöl Fylla upp með Lamberti Prosecco Fullt af klaka og skreytið með ferskri myntu.
Hver elskar ekki prosecco, cava og aðrar freyðandi bubblur sem gera sumarið aðeins bjartara! Hérna er listi yfir uppáhalds freyðivínin okkar fyrir sumarið, freyðivín frá ólíkum löndum í mismunandi verðflokkum. Svo allir ættu að geta fundið sínar uppáhalds bubblur fyrir sumarið! Cune Cava Brut Rosé Dásamlegt freyðivín
Ástríðu Bellini 1 coupe freyðivínsglas Hráefni 3 cl Passoa ástaraldinlíkjör 12 cl Lamberti Prosecco Aðferð Hellið Passoa ofan í glasið og setjið svo Prosecco, hér má auðvitað leika sér aðeins með hlutföll. Skafið ræmu af límónu og snúið upp á og festið á glasið áður en það er borið fram. Fallegt
Mímósan tekin á næsta stig Háefni Glas á fæti 6 cl appelsínusafi, nýkreistur 1,5 cl Cointreau Lamberti Prosecco til að fylla upp í með Klakar Aðferð Blandið appelsínusafa og Cointreau saman í blöndunarkönnu með klökum og hrærið, hellið í gegnum sigti yfir í glas á fæti og fyllið upp með Lamberti Prosecco. Umsjón/ Guðný
Jarðaberja Bellini Hráefni 2 dl Lamberti Prosecco 3 jarðaber 3 cl sykursíróp Aðferð Byrjið á því að blanda saman jarðaberjum og sykursírópi með töfrasprota eða í blender. Hellið jarðaberjablöndunni í fallegt glas. Því næst hellið Prosecco rólega út í og hrærið varlega í drykknum. Skreytið með jarðaberi og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni
Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og
French 75 Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g
Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa Hráefni: 75 ml appelsínusafi 75 ml Lamberti Prosecco 1 cl Cointreu Appelsínusneið til að skreyta Aðferð: Hellið appelsínusafa í fallegt glas. Því næst hellið Prosecco og Cointreau. Skreytið með appelsínusneið og njótið. Uppskrift: Hildur Rut
Cointreau Spritz Hráefni: 15 ml Cointreau 1 dl Prosecco Lamberti 50 ml sódavatn Appelsínusneið Nóg af klökum Aðferð: Fyllið glas með klökum og hellið Cointreau út í. Hellið svo freyðivíni og sódavatni saman við. Skerið sneið af appelsínu og bætið ofan í (mega vera tvær appelsínusneiðar). Uppskrift: Hildur Rut Ingimars
Bláberja Prosecco Mojito Hráefni: 4 cl. Brugal Blanco romm 4 cl. ferskur límónusafi (safi úr 2-3 límónum) 1 msk. hrásykur 1 fl. Lamberti Prosecco Fersk Mynta Fersk bláber Aðferð: Merjið bláber og myntu í botninn á glasinu, bætið hrásykri saman við ásamt límónusafanum og hrærið í. Gott að láta bláberin og myntuna liggja aðeins