French 75   Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g

Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa   Hráefni: 75 ml appelsínusafi 75 ml Lamberti Prosecco 1 cl Cointreu Appelsínusneið til að skreyta Aðferð: Hellið appelsínusafa í fallegt glas.  Því næst hellið Prosecco og Cointreau. Skreytið með appelsínusneið og njótið. Uppskrift: Hildur Rut

Cointreau Spritz   Hráefni: 15 ml Cointreau 1 dl Prosecco Lamberti 50 ml sódavatn Appelsínusneið Nóg af klökum Aðferð: Fyllið glas með klökum og hellið Cointreau út í. Hellið svo freyðivíni og sódavatni saman við. Skerið sneið af appelsínu og bætið ofan í (mega vera tvær appelsínusneiðar). Uppskrift: Hildur Rut Ingimars

Bláberja Prosecco Mojito Hráefni: 4 cl. Brugal Blanco romm 4 cl. ferskur límónusafi (safi úr 2-3 límónum) 1 msk. hrásykur 1 fl. Lamberti Prosecco Fersk Mynta Fersk bláber Aðferð: Merjið bláber og myntu í botninn á glasinu, bætið hrásykri saman við ásamt límónusafanum og hrærið í. Gott að láta bláberin og myntuna liggja aðeins

Freyðivínskokteill Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Hráefni: Lamberti Prosecco Grenadine eða jarðaberjasýróp Rósmarín Hrásykur Aðferð: Byrjaðu á því að dýfa glasinu í smá vatn, dýfðu því svo í hrásykurinn og láttu þorna í smá stund. Hellið Bols grenadine í botninn og fyllið svo upp með Lamberti Prosecco. Hellið svo Prosecco í glasið. Skreytið með rósmarín.