Konudagskokteillinn: Cointreau Mimosa

 

Hráefni:

75 ml appelsínusafi

75 ml Lamberti Prosecco

1 cl Cointreu

Appelsínusneið til að skreyta

Aðferð:

Hellið appelsínusafa í fallegt glas. 

Því næst hellið Prosecco og Cointreau.

Skreytið með appelsínusneið og njótið.

Uppskrift: Hildur Rut