Jarðaberjabolla Fyrir tvo Hráefni 1 dl Cointreau 1,8 dl vodka 2 dl sykursíróp 1 dl safi úr sítrónu 5 dl Pizzolato Pinot Grigio, freyðivín 2 dl sódavatn 200 g jarðarber 50 g hindber 50 g brómber Klakar Jarðarberja sykursíróp 4 dl smátt skorin jarðarber 2 dl sykur 2 dl vatn Aðferð Byrjið á því að útbúa sykursírópið. Gott að gera það með daginn

Melónu Cava kokteill Hráefni ½ vatnsmelóna Klaka Cune Cava Brut freyðivín Vatnsmelónu bátar til að skreyta Aðferð Skerið vatnsmelónu í bita og setjið í matvinnsluvél og bætið klaka útí. Maukið vel. Hellið í glas og fyllið upp með Cune Cava Brut freyðivíni.

Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Rósavín og bleikar bubblur fyrir sumarið Sumarið er kjörtími rósavínanna og búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þau mörg hver afbragðs matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, sushi, fiskur, kjúklingur og bragðmikil salöt. Rósavín

Freyðivín fyrir veisluna Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð þumalputta regla er að hafa fordrykkinn í þurrara lagi því þurrari fordrykkir örva matarlystina á meðan sætari fordrykkir sefa hana. Fyrir þá sem vilja

Snittur með mascapone osti og berjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Súrdeigs Baguette brauð Mascapone ostur Hindber Bláber Jarðaber Basil Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 mín á hvorri hlið svo það verði létt ristað. Smyrjið hverja sneið með frekar þykku lagi af mascapone