Freyðivín fyrir áramótaveisluna Nú árið er senn liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í þekktu kvæði. Þá er við hæfi að líta til baka, gleðjast yfir því sem vel tókst til og læra af því sem miður fór. Og

Rósavín og bleikar bubblur fyrir sumarið Sumarið er kjörtími rósavínanna og búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þau mörg hver afbragðs matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt fyrir valinu, sushi, fiskur, kjúklingur og bragðmikil salöt. Rósavín

Freyðivín fyrir veisluna Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín fram yfir kampavín þar sem verðmunur er mikill. Góð þumalputta regla er að hafa fordrykkinn í þurrara lagi því þurrari fordrykkir örva matarlystina á meðan sætari fordrykkir sefa hana. Fyrir þá sem vilja

Snittur með mascapone osti og berjum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Súrdeigs Baguette brauð Mascapone ostur Hindber Bláber Jarðaber Basil Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 mín á hvorri hlið svo það verði létt ristað. Smyrjið hverja sneið með frekar þykku lagi af mascapone

Hvítlauksrjómaosta fylltar döðlur vafðar inn í hráskinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: u.þ.b. 15-20 ferskar döðlur 150 g rjómaostur 2 hvítlauksgeirar 7-10 sneiðar hráskinka Þroskaður cheddar ostur Grænar ólífur Bláber Kex Aðferð: Setjið rjómaostinn í skál, pressið hvítlauksrifin út í og blandið saman. Steinhreinsið döðlurnar án þess að taka

Nutella pönnupizza með ís Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Tilbúið pizzadeig 2-3 msk nutella u.þ.b. 10 kirsuber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 12-15 brómber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 1 dl bláber (magn fer eftir smekk) Nokkur lauf fersk mynta (magn fer eftir smekk) Vanillu rjómaís (magn fer eftir smekk) Aðferð: Kveikið

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk