Hvítlauksrjómaosta fylltar döðlur vafðar inn í hráskinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: u.þ.b. 15-20 ferskar döðlur 150 g rjómaostur 2 hvítlauksgeirar 7-10 sneiðar hráskinka Þroskaður cheddar ostur Grænar ólífur Bláber Kex Aðferð: Setjið rjómaostinn í skál, pressið hvítlauksrifin út í og blandið saman. Steinhreinsið döðlurnar án þess að taka

Nutella pönnupizza með ís Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Tilbúið pizzadeig 2-3 msk nutella u.þ.b. 10 kirsuber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 12-15 brómber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 1 dl bláber (magn fer eftir smekk) Nokkur lauf fersk mynta (magn fer eftir smekk) Vanillu rjómaís (magn fer eftir smekk) Aðferð: Kveikið

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk

Mimosa Hráefni: 1 flaska Lamberti Prosecco freyðivín Appelsínusafi Aðferð: Fyllið freyðivínsglas til helminga með vel kældu freyðivíni og fyllið svo upp með köldum appelsínusafa.  Samkvæmt sumum uppskriftum er líka hægt að fylla 1/3 af appelsínusafa og 2/3 freyðivín, bara allt eftir smekk hvers og eins.

Freyðivínskokteill Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Hráefni: Lamberti Prosecco Grenadine eða jarðaberjasýróp Rósmarín Hrásykur Aðferð: Byrjaðu á því að dýfa glasinu í smá vatn, dýfðu því svo í hrásykurinn og láttu þorna í smá stund. Hellið Bols grenadine í botninn og fyllið svo upp með Lamberti Prosecco. Hellið svo Prosecco í glasið. Skreytið með rósmarín.