Cointreau Carotte   Uppskrift: 40ml Cointreau 20ml ferskur lime safi 60ml ferskur gulrótarsafi 3 basilíku lauf Aðferð: Kremdu niður basilíkuna í glasi, því næst setur þú öll hin hráefnin í glasið með ís og hrærir. Toppað með basilíku laufi.

Cointreau Vitamin Booster   Hráefni: 4 appelsínur 2 greipávöxt 75 ml appelsínusafi 75 ml vatn 75 g sykur 1 vanillustöng 8 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið appelsínusafanum, vatni, sykri og vanillufræjum saman í pott og hitið að suðu. Hellið blöndunni í skál og leyfið

Cointreau peruterta   Hráefni: 1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig) 3 perur 200 g dökkt súkkulaði 1 egg 20 cl rjómi 30 g sykur 30 g smátt malaðar möndlur   Aðferð: Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Leggið deigið í kökuform og gatið botninn

  Nektarínu- og Cointreau Tiramisu Uppskrift fyrir 8 manns Hráefni: 800 g nektarínur án steina og skornar í sneiðar 2 kvistar af myntu 10 cl vatn 30 g sykur ½ vanillustöng 3 cl Cointreau 3 eggjarauður 2 msk. sykur 1 sítróna (nota börkinn) 225 g mascarpone ostur 150 g Philadelphia rjómaostur 3 eggjahvítur 1 klípa af salti 2 msk.

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með tónik. Kreystið sítrónu sneið út í glasið og skreytið með sítrónusneiðum.

Sidecar 3 cl Cointreau 5 cl Rémy Martin VSOP cognac 2 cl ferskur sítrónusafi Settu öll hráefni + klaka í kokteilhristara og hristu vel. Taktu kokteilglas, bleyttu brún þess með sítrónusafa og leggðu í sykur. Helltu úr kokteilhristaranum í glasið.  

  White Lady   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl The Botanist Gin 2 cl ferskur sítrónusafi 1 eggjahvíta (val)   Aðferð Settu öll hráefni ásamt klaka í kokteilhristara. Hristu og helltu í kælt kokteilglas. Skreyttu með sítrónuberki.  

  Cointreau sítrus-vinaigrette   Hráefni 1 greipaldin 10 cl grapeseed olía 10 cl Cointreau 10 cl balsamikedik Salt og Sichuan piparkorn eftir smekk   Aðferð Kreistið greipaldinið í matvinnsluvél, en skiljið smá eftir af aldinkjötinu. Blandið öllum hráefnum svo saman í matvinnsluvélinni. Saltið og piprið eftir smekk. Það má nota þetta vinaigrette eftir þörfum. Mjög gott

  Cointreau Fizz   Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi 10 cl sódavatn   Aðferð Fylltu kokteilglas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu glasið af sódavatni og skreyttu með límónusneið.  

Cointreau hindberjaeftirréttur   Hráefni fyrir 10 manns 30 Ladyfinger kex 50 cl rjómi 60 g sykur 5 cl Cointreau 250 g hindber   Aðferð Raðið kexinu á disk og látið flötu hliðina snúa niður. Þeytið rjóma og tryggið að hann sé kaldur þegar þið blandið honum saman við sykurinn og Cointreau líkjörinn. Setjið rjómablönduna ofan