Sidecar

 

Hráefni:

Remy Martin 1738, 5 cl

Cointreau, 2,5 cl

Nýkreistur sítrónusafi, 2,5 cl

Angustora bitterar, 2-3 döss / Má sleppa

Sykur / Má sleppa

Aðferð:

Vætið glasbrún með sítrónu og dýfið í sykur. Geymið svo í kæli (má sleppa).

Setjið koníak, Cointreau, sítrónusafa og bittera í kokteilhristara með klökum.

Hristið vel og hellið í kælt glas.

Skreytið með appelsínu eða sítrónuberki.