Kjúklingur með Cointreau appelsínu sósu Fyrir 4 Hráefni: 1 pakki kjúklingalundir 1 tsk. Soja sósa 10 cl Appelsínusafi Fyrir sósuna: 20 g sykur 5 cl balsamik edik 20 cl  + 10 cl appelsínusafi 5 cl Cointreau 80 g smjör Smátt saxaður appelsínubörkur Aðferð: Látið kjúklingalundirnar liggja í soja sósunni og appelsínusafanum í um klukkustund. Grillið þær í ofni

Cointreau Carotte   Uppskrift: 40ml Cointreau 20ml ferskur lime safi 60ml ferskur gulrótarsafi 3 basilíku lauf Aðferð: Kremdu niður basilíkuna í glasi, því næst setur þú öll hin hráefnin í glasið með ís og hrærir. Toppað með basilíku laufi.

Cointreau Vitamin Booster   Hráefni: 4 appelsínur 2 greipávöxt 75 ml appelsínusafi 75 ml vatn 75 g sykur 1 vanillustöng 8 cl Cointreau Aðferð: Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Hellið appelsínusafanum, vatni, sykri og vanillufræjum saman í pott og hitið að suðu. Hellið blöndunni í skál og leyfið

Cointreau peruterta   Hráefni: 1 pakki af sætabrauðs smjördeigi (einnig hægt að búa til sitt eigið smjördeig) 3 perur 200 g dökkt súkkulaði 1 egg 20 cl rjómi 30 g sykur 30 g smátt malaðar möndlur   Aðferð: Hitið ofninn í 180 ° C og bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Leggið deigið í kökuform og gatið botninn

  Nektarínu- og Cointreau Tiramisu Uppskrift fyrir 8 manns Hráefni: 800 g nektarínur án steina og skornar í sneiðar 2 kvistar af myntu 10 cl vatn 30 g sykur ½ vanillustöng 3 cl Cointreau 3 eggjarauður 2 msk. sykur 1 sítróna (nota börkinn) 225 g mascarpone ostur 150 g Philadelphia rjómaostur 3 eggjahvítur 1 klípa af salti 2 msk.

G&T með sítrónu   Hráefni: 5 cl Martin Millers gin Tónik Sítróna til að skreyta   Aðferð: Fyllið glas af klaka. Bætið gininu út í glasið og fyllið upp með tónik. Kreystið sítrónu sneið út í glasið og skreytið með sítrónusneiðum.

Sidecar 3 cl Cointreau 5 cl Rémy Martin VSOP cognac 2 cl ferskur sítrónusafi Settu öll hráefni + klaka í kokteilhristara og hristu vel. Taktu kokteilglas, bleyttu brún þess með sítrónusafa og leggðu í sykur. Helltu úr kokteilhristaranum í glasið.  

  White Lady   Hráefni 3 cl Cointreau 5 cl The Botanist Gin 2 cl ferskur sítrónusafi 1 eggjahvíta (val)   Aðferð Settu öll hráefni ásamt klaka í kokteilhristara. Hristu og helltu í kælt kokteilglas. Skreyttu með sítrónuberki.  

  Cointreau sítrus-vinaigrette   Hráefni 1 greipaldin 10 cl grapeseed olía 10 cl Cointreau 10 cl balsamikedik Salt og Sichuan piparkorn eftir smekk   Aðferð Kreistið greipaldinið í matvinnsluvél, en skiljið smá eftir af aldinkjötinu. Blandið öllum hráefnum svo saman í matvinnsluvélinni. Saltið og piprið eftir smekk. Það má nota þetta vinaigrette eftir þörfum. Mjög gott

  Cointreau Fizz   Hráefni 5 cl Cointreau 2 cl ferskur límónusafi 10 cl sódavatn   Aðferð Fylltu kokteilglas af klaka. Bættu við Cointreau og límónusafa. Fylltu glasið af sódavatni og skreyttu með límónusneið.