Frosin Ananas Margarita Fyrir 2 glös Hráefni 100 ml Sauza Tequila Silver 60 ml Cointreau appelsínulíkjör 60 ml limesafi 80 ml ananassafi 60 ml hlynsýróp Fullt af klökum Flögusalt á glasbrúnina   Aðferð Strjúkið limesafa á kantinn á glösunum og dýfið í flögusalt til að fá smá saltbrún. Setjið allt annað í blandarann og bætið við klökum þar

JACK & ROSE Hráefni 4 cl Cointreau 3 cl safi úr fersku greip 1,5 dl rose lemonade Klakar Aðferð Kreistið safa úr fersku greipi og skerið sneið. Heillið Cointreau, greipsafa og lemonade í glas. Hrærið varlega saman. Fyllið glasið með klökum, skreytið með sneið af greipi og njótið. Uppskrift: Hildur Rut

Jarðaberja Margarita Hráefni: 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) 1 dl frosin jarðaber 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime

Jarðaberjabolla Fyrir tvo Hráefni 1 dl Cointreau 1,8 dl vodka 2 dl sykursíróp 1 dl safi úr sítrónu 5 dl Pizzolato Pinot Grigio, freyðivín 2 dl sódavatn 200 g jarðarber 50 g hindber 50 g brómber Klakar Jarðarberja sykursíróp 4 dl smátt skorin jarðarber 2 dl sykur 2 dl vatn Aðferð Byrjið á því að útbúa sykursírópið. Gott að gera það með daginn

Cointreau Fizz með ferskum jarðarberjum Hráefni 6 cl Cointreau3 cl ferskur límónusafi9 cl sódavatnFerskt jarðarber skorið í fjórðung Aðferð Kremdu jarðaberið í botninn á glasinu, bættu við ferskum límónusafa,Cointreau og klaka útí glasið. Fylltu upp með sódavatni og skreyttu meðjarðarberi.

Cointreau Eggjapúns Uppskrift gerir 4-6 drykki Hráefni 4 egg400 ml rjómi300 ml mjólk90 g sykur + 1 msk sykur120 ml Cointreau líkjör ½ tsk vanilludropar½ tsk kanill½ tsk múskatToppið með þeyttum rjóma og appelsínuberki. Aðferð Skiljið eggjarauðurnar frá eggjahvítunum. Geymið eggjahvítuna til hliðar. Þeytið eggjarauður þar til blandan verður þykk og létt.

Cointreau kokteill með blóðappelsínu Hráefni 2 cl Cointreau  Safi úr hálfri blóðappelsínu  Safi úr hálfri límónu  Klaki  Fylla upp með sódavatni Aðferð Blandið saman blóðappelsínuberki, límónuberki og salti á disk. Vætið glasabrúnina með límónu og veltið glasabrúninni uppúr blöndunni. Kreystið hálfa blóðappelsínu og hálfa límónu í glas, hellið 2 cl Cointreau, setjið nokkra

Ferskur drykkur með freyðivíni Hráefni 2-3 cl gin  2 cl sykursýróp (sjóðið vatn og sykur í jöfnum hlutföllum saman þar til sykurinn hefur bráðnað – tekur enga stund!) 3 cl sítrónusafi 1 flaska Lamberti Prosecco (dugar fyrir fjögur glös) klaki sítróna Aðferð Hellið gini, sykursírópi og sítrónusafa í stórt vínglas. Fyllið glasið með klaka

Margarita Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  5 cl Blanco tequila  2 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið drykknum í fallegt margarítu glas og skreytið með límónusneið. 

Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben