Jalapeno Margaríta

 

Hráefni:

3 cl Cointreau

5 cl Tequila

2 cl ferskur limónusafi

Jalapeno

Aðferð:

Setjið, Cointreau, Tequila, límónusafa í kokteilhristara.

Merjið allt saman, bætið svo ísmolum úti og hristið vel.

Vætið glasabrúnina með límónu og dýfið henni ofan í chili salt.

Skreytið með jalapeno sneiðum.