Melónu margaríta   Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime

Greip Martiní   Hráefni: 6cl Russian Standard Vodka 3cl Cointreau 3cl sykursíróp (uppskrift fyrir neðan) 20cl greip safi Aðferð: Setið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman. Hellið drykknum í glösin með klökunum. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g af sykri í pott. Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn

Sidecar   Hráefni: 3 cl Cointreau 5 cl Remy Martin 1738 koníak 2 cl ferskur sítrónusafi Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara, ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn í kælt kokteilglas og skreytið með sítrónuberki.

Cointreau Fizz með eplum og rósmarín   Hráefni: 6 cl Cointreau 3 cl ferskur límónusafi 3 sneiðar epli Rósmaríngrein 9 cl sódavatn Aðferð: Kremjið saman epli og rósmarín í botninum á glasinu. Bætið Cointreau, límónusafa og klaka út í glasið og fyllið upp með sódavatni. Hrærið saman og skreytið með rósmarín grein og eplasneið.

Sparkling Cosmo   Hráefni: 2 cl Cointreau 4 cl Russian Standard Vodka 2 cl trönuberjasafi 2 cl ferskur límónusafi   Aðferð:   Blandið öllum innihaldsefnum saman í kokteilhristara með klaka og hristið vel. Hellið í fallegt glas á fæti og skreytið með ferskum trönuberjum. Gleðilegt nýtt ár kæru fylgjendur og takk fyrir samfylgdina á árinu. ✨

Bleikur trönuberja martini Hráefni: 50 ml nýkreistur sítrónusafi 60 ml Cointreau 120 ml trönuberjasafi 60 ml gin Klakar Aðferð: Setjið öll innihaldsefni í blandara ásamt klökum. Hristið saman vel og hellið í glösin í gegnum sigti. Uppskrift: Linda Ben

Whiskey Crush kokteill Hráefni: 30 ml viskí 30 ml Cointreau Safi úr 1 appelsínu Safi úr 1/4 sítrónu 15 ml einfalt sykursíróp Klakar   Aðferð: Setjið allt saman í kokteilhristara, kreystið safann út appelsínunni og sítrónunni ofan í hristarann ásamt fullt af klökum og hristið þar til drykkurinn er byrjaður að freyða. Hellið í

Pumpkin spice Stroh kaffi Hráefni: 1 espresso skot kaffi eða ½ dl sterkt kaffi 1 msk hrásykur ¼ tsk pumpkin spice + auka til að skreyta 2-4 cl Stroh 60 Þeyttur rjómi   Pumpkin spice kryddblanda: 2 tsk kanill ½ tsk múskat ½ tsk malaður negull ½ tsk malað engifer   Aðferð: Byrjið á því að útbúa pumpkin spice kryddblönduna.

Cosmopolitan Hráefni: 30 ml Cointreau 30 ml Russian Standard Vodka 20 ml trönuberjasafi Safi úr ¼ lime Klakar Aðferð: Setjið allt saman í hristara og hristið vel saman. Sigtið/takið klakana frá og hellið í glas. Fallegt er að skreyta glasið með lime berki og með því að dýfa því í smá lime safa og