Sumar Sangría 1 kanna Háefni 1 stk plóma skorin í bita 3 stór jarðarber, skorin í sneiðar eða báta u.þ.b. 6 brómber, skorin til helminga Klakar 250 ml Passoa ástaraldinlíkjör 500 ml rosavin Aðferð Setjið niðurskorna ávexti og ber í könnu með klökum, hér má auðvitað leika sér og nota hvaða ávexti og ber sem

Bjórmarineruð svínalund á grillið Fyrir 4 - 6   Hráefni 1 kg svínalund 2 msk. salt 1 flaska Stella Artois bjór Steikarkrydd Caj P Smokey Hickory grillolía Aðferð Sinuhreinsið svínalundina og þerrið hana vel. Saltið og nuddið saltinu vel inn í vöðvann. Setjið í eldfast mót/annað ílát og hellið bjórnum yfir svo hann þeki lundirnar. Plastið vel og

Melónukokteill Fyrir 3 - 4 glös Háefni ½ gul melóna (um 300 g) 1 lime (safinn) 2 msk. hlynsýróp 1 lúka myntulauf 300 ml hvítvín 200 tónik vatn Aðferð Skerið melónuna niður í litla teninga og frystið í 1-2 klukkustundir. Setjið síðan frosna melónukubbana ásamt öllum öðrum hráefnum í blandarann og blandið vel. Skiptið niður

Butter chicken Fyrir 3 - 4   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 600 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 2 msk / Kryddhúsið Laukur, 1 stk  Tómatpúrra, 2 msk Hvítlauksrif, 2 stk Rifinn ferskur engifer, 1 tsk Borðedik, 1 tsk Hunang, 1 tsk Kanilstöng, 1 stk Niðursoðnir tómatar, 400 g / 1 dós Kasjúhnetur, 40 g Garam masala, 2 msk Kjúklingakraftur, 1 tsk /

Old Cuban Háefni 4,5 cl Mount Gay romm 3 cl sykur síróp 1:1 2 cl ferskur limesafi 1-2 döss Angostura bitter 6-8 myntu lauf 30-60ml af kampavíni (eða öðru þurru freyðivíni) / Magnið af víninu ræður hversu þurr eða sætur drykkurinn verður.  Aðferð Setjið öll hráefni nema kampavínið í kokteilhristara með nóg af klaka

Ljúffengir BBQ kjúklingastrimlar Hráefni 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry (1 poki) 1-2 egg 1 dl hveiti Krydd: 1 tsk salt, ¼ dl pipar, ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft ½ dl ólífuolía 1 dl Bulls-eye Smokey Chipotle BBQ sósa Toppa með: Sesamfræjum, vorlauk, chili og kóríander eftir smekk (má sleppa). Kartöflur 3-4 stórar bökunarkartöflur ½

Ómótstæðilegir tortillu þríhyrningar Hráefni 2 kjúklingabringur frá Rose Poultry 1-2 msk ólífuolía Krydd: ½ tsk laukduft, ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk cumin, 1 tsk salt, ¼ tsk chili(eða eftir smekk) Mission spelt og hafra tortillur  Philadelphia rjómaostur Rifinn cheddar ostur Smátómatar eða kokteiltómatar Laukhringir (frosnir) Berið fram með sósum eftir smekk: Heinz hvítlaukssósu Salsasósu frá Mission Guacamole Aðferð Byrjið á

Melónu margaríta Háefni Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime

Marineraðar kjúklingabringur með villisveppasósu og heimalöguðu hrásalati Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk sirka 180-200 g hver Bezt á kjúklinginn, 1,5-2 msk Rjómi, 250 ml Villisveppaostur, 50 g Provance krydd, 0,5 tsk Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Sósulitur, 1 tsk / Má sleppa Rauðkál, 150 g Gulrót, 60 g Japanskt majónes, 1 msk Sýrður rjómi 10%, 1 msk Eplaedik, 1