Jóla ákavítið frá Álaborg – Gömul jólahefð Jóla ákavítið frá Álaborg er löngu orðið þekkt fyrir sterka kúmentóna og sveitabragð. En ákavítið hefur verið framleitt árlega allt frá árinu 1982 og byggir á fornum hefðum og handverki. Alkóhólmagnið er nákvæmlega 47,4 prósent, sem var viðmið í

Rabbabara- greipaldin gin og tonic Hráefni Whitley Neill rabbabara og engifer gin, 4,5 cl Einfalt sykursíróp, 1 cl Rabbabara tonic, 250 ml / T.d. Fentemans Bittermens grapefruit bitterar, 3 dropar Grape sneið og rósmarín til skrauts Aðferð Setjið gin, sykursíróp og grapefruit bittera í gin glas. Fyllið með klökum og toppið með rabbabara

Vín með kalkún Kalkúnn hefur ljóst og magurt kjöt með frekar hlutlausu bragði og sómir hann sér vel með bæði rauðvíni og hvítvíni. Fyllingar eru mismunandi, bragðmiklar eða með ávöxtum og svo er sósurnar einnig fjölbreyttar. Svo það má segja að meðlætið ræður oftar ferðinni þegar

Trönuberja Gin Hráefni 60 ml Roku gin 1,3 dl trönuberjasafi 2 ml sykursíróp Nokkrir dropar angostura bitter Rosmarín stilkur Appelsínu sneið Klakar Skreyta með trönuberjum eða rifsberjum Aðferð Hellið gini, trönuberjasafa, sykursírópi og bitter í fallegt glas og hrærið saman. Fyllið glasið af klökum og setjið rósmarín stilk og appelsínusneið. Skreytið með trönuberjum og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200

Trenel Beaujolais Nouveau 2021 Á hverju ári myndast ákveðin spenna hjá vínáhugafólki þegar hausta er farið og veturinn nálgast. Þá er nefnilega uppskerutími hjá vínbændum í Frakklandi og allir vilja auðvitað að uppskeran verði betri en sú síðasta þó svo að hún hafi jafnvel verið frábær

Cerro Anon Reserva 2017     Vinotek segir; Það var árið 1973 sem að Bodegas Olarra reisti tilkomumikið og nútímalegt víngerðarhús í útjaðri Logrono, höfuðborgar Rioja-héraðsins.  Það var ekki einungis arkitektur hússins sem að vakti athygli heldur einnig hvernig hönnun var nýtt við víngerðarferlið til að mynda með þakhvelfingum

Glen Carlou Grand Classique 2018     Vinotek segir; Grand Classique frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou er blanda úr klassísku Bordeaux-þrúgunum fimm, Cabernet Sauvignon, Merlot, Petit Verdot, Malbec og Cabernet Franc ræktuðum í vínhéraðinu Paarl. Liturinn er dimmrauður og djúpur, ilmur vínsins sætur, þarna er þroskaður sætur og kryddaður

Willm Reserve Pinot Gris 2019     Víngarðurinn segir; Það er gaman að bera saman Pinot Gris vínin frá Villa Wolf annarsvegar og Willm hinsvegar, en þau síðarnefndu eru gerð handan Rínarfljótsins í Alsace. Og þótt Loosen sæki stílfyrirmyndir sínar til Frakklands er yfirbragð þeirra að einhverju leiti litað

Cune Gran Reserva 2015     Víngarðurinn segir; Einsog ég nefndi fyrir rúmu ári, þegar ég fjallaði um Gran Reserva 2013 frá Cune, þá fækkar þeim heldur, framleiðendunum sem nenna að leggja á sig að gera Gran Reserva-vín samkvæmt löglegum skilgreiningum. Það er bæði pláss- og tímafrekt og vínin eru