Hægeldaðir lambaskankar í  rauðvínssósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi

Willm Pinot Gris 2017 Vínótek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. 2017 var

Cune Imperial Reserva 2014 Vínótek segir; Það er rétt tæp öld frá því að vínhúsið Cune setti fyrsta Imperial-vínið á markað en nafnið má rekja til þess að flöskustærðin sem vínið var tappað á fyrir Bretlandsmarkað var af stærðinni „Imperial Pint“. Imperial hefur alla tíð síðan verið eitt

Hess Select Pinot Noir 2016 Vínótek segir; Það er töluvert heitara og sólrikara í Kaliforníu en Búrgund þar sem Pinot Noir er upprunninn (eða Oregon þess vegna) og það setur oft mark sitt á vínin. Þetta ljúffenga Pinot-vín frá Hess er stútfullt af sætum, dökkum berjaávexti, kirsuberjum,

Cune Crianza 2015 Vínótek segir; Cune er eitt af þremur vínhúsum innan CVNE (Compania Vinicola del Norte de Espana). Hin tvö heita Vina Real og Contino og öll þrjú hafa sína sérstöðu í Rioja og eru í hópi þeirra bestu í sínum flokki. Cune-vínin hafa verið að

Willm Riesling 2017 Vínótek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Þetta er ferskt

Cune Gran Reserva 2012 Vínótek segir; Gran Reserva-vínið frá Cune er klassískt, kröftugt og vel gert. Það er alltaf jafn magnað að fá vín sem þessi sem náð hafa fullkomnum þroska og hugsa til þess að enn eru framleiðendur sem taka það á sig að geyma vínið

Cune Reserva 2014 Vínótek segir; Cune er eitt af þremur vínhúsum innan CVNE (Compania Vinicola del Norte de Espana). Hin tvö heita Vina Real og Contino og öll þrjú hafa sína sérstöðu í Rioja og eru í hópi þeirra bestu í sínum flokki. Cune-vínin hafa verið að

St .Clair Vicar’s Choice Pinot Noir 2016 Vínótek segir; Nýsjálendingar hafa náð ansi hreint góðum tökum á Pinot Noir-þrúgunni og hún er fyrir löngu orðin ein helsta rauðvínsþrúga þeirra. Stíll nýsjálensku Pinot Noir-vínanna er þó nokkuð frábrugðin Búrgundarvínunum á heimaslóðum þrúgunnar, mýkri, ávöxturinn sætari og sultaðri. Ljósrautt