Greip Martini

Linda Ben ritar:

Uppskrift fyrir tvo drykki

Aðferð:

  1. Setjið mikið af klökum í kokteil hristara og í glösin sem verða notuð.
  2. Setjið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman.
  3. Hellið drykknum í glösin með klökunum.

Share Post