Hvítlaukspasta með risarækjum og parmesan Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 230 gr fettuccine pasta 1x box af risarækjum 4 hvítlauksrif 2 msk olífuolía 2 msk ósaltað smjör 85 gr ósaltað smjör 1 tsk salt 1 tsk pipar 1/2 tsk oregano 1/2 chilliflögur 1 poki af klettasalati 1/2 bolli rifin parmesan ostur Aðferð: 1. Sjóðið pastað með einni tsk af salti. Eldið samræmi við

Sterk grænmetissúpa Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 4 msk olífuolía 8 - 10 gulrætur, skornar í litla bita 2 bollar laukur, saxaður 1/2 blaðlaukur, saxaður 4 hvítlauksrif 1/2 tsk. chilliflögur 1 tsk. paprikukrydd 4 dósir, saxaðir tómatar 1 tsk. oregano 1 tsk salt 1 tsk svartur pipar 1/2 bolli rjómi 4 msk smjör 2 L vatn 2 grænmetisteningar Aðferð: 1. Hitið olífuolíu í potti eða

Espresso Martini Linda Ben ritar Hráefni 100 ml Russian Standard Vodka 50 ml Galliano Vanilla líkjör 1 einfaldur espresso 25 ml sýróp með kaffibragði (má nota venjulegt líka) Klakar Aðferð Hellið upp á einfaldan espresso í stóran bolla og setjið nokkra klaka ofan í bollann. Setjið klaka í

  Cointreau eftirréttur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: U.þ.b. 16 stk Lady Finger kexkökur (magn fer eftir hvaða form er notað) 3 egg, aðskilin í eggarauður og eggjahvítur 50 g sykur Kornin úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar 250 g mascapone ostur 2 krukkur kirsuberja sósa ½ dl