Brakandi ferskt kjúklingasalat með avocado, mangó og hunangs-lime dressingu   Fyrir 2   Hráefni Kjúklingalæri (skinn & beinlaus), 400 g Miðausturlenskt kjúklingakrydd, 1,5 msk / Kryddhúsið Límónusafi, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Hunang, 1 msk Smátt saxaður kóríander, 2 msk Hvítlauksrif, 1 lítið Avocado, 1 stk Mangó, 1 stk Sólskinstómatar, 120 g Rauðlaukur, ½ lítill Radísur, 4 stk Ristuð graskersfræ, 5 msk Ferskt

Ceasar salat með beikoni og heimagerðum brauðteningum Fyrir 2 Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Töfrakrydd, 1 msk / Pottagaldrar Romaine salat, 1 meðalstór haus Kirsuberjatómatar, 80 g Rauðlaukur, 1 lítill Súrdeigsbrauðsneiðar, 2 stk Hvítlauksduft, 0,5 tsk Beikonsneiðar, 6 stk Ansjósur, 2 stk / Fást í melabúðinni Hvítlaukur, 4 g / Eitt rif Parmesan, 15 g + meira eftir

Melónusalat Hráefni 1/​3 vatns­mel­óna Fersk basilíka Fetaostur  Furuhnetur Balsamik gljái Aðferð Flysjið mel­ón­una og skerið hana í ten­inga. Takið disk eða skál og stráið góðu lagi af ferskri basilíku, furuhnetum og fetaosti yfir. Stráið því næst balsamik gljáa yfir sal­atið. Njótið á góðum sum­ar­degi með glasi af Cune Pale Rosado. Við mælum með Cune Pale

Steikt kjúklingalæri með koníakssósu og hvítlauks-parmesan kartöfumús Hráefni Kjúklingalæri (skinn og beinlaus), 500 g Jurtakrydd (kalkúnakrydd), 1 msk Bökunarkartafla, 1 stk Hvítlaukur, 3 rif Parmesan, 15 g Gulrætur, 200 g Rjómi, 180 ml Koníak, 45 ml Skalottlaukur, 1 stk Dijon sinnep, 1 tsk Kjúklingakraftur, 1 tsk / Oscar Kjötkraftur, 1 tsk / Oscar Sósujafnari, eftir þörfum Mjólk, eftir þörfum Smjör, eftir

Klassískt Sesarsalat Fyrir fjóra Hráefni 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry ½ dl Caj P grillolía með hvítlauk Salt & pipar eftir smekk Romain salat eftir smekk (má nota annað salat) 1 dl rifinn parmesan ostur (meira til að bera fram með)   Heimatilbúnir brauðteningar 4-5 súrdeigsbrauðsneiðar Krydd: ½ tsk oregano, ½ tsk hvítlauksduft, ¼ tsk salt,

Humarsalat Hráefni Um 660 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (2 pk) 1/3 sítróna (safinn) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif (rifin) ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. pipar Aðferð Skolið og þerrið humarinn vel. Blandið öllu öðru saman í skál og leyfið humrinum síðan að marinerast í leginum í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða

Grillað kjúklingasalat með jarðarberjum, lárperu og hunangs- basilíkudressingu Hráefni Kjúklingabringur, 2 stk Eðal kjúklingakrydd, 1 msk Jarðarber, 250 g Lárpera, 1 stk Pekanhnetur, 50 g Graskersfræ, 25 g Rauðlaukur, 1 stk Fetaostur hreinn, 50 g Blandað salat, 130 g / td Spínat, blaðsalat og klettasalat Límóna, 1 stk Hunang, 2 msk Ólífuolía, 4 msk Basilíka, 6 g Aðferð Setjið kjúklingabringur í

Ferskt kjúklingasalat með jarðaberjum & parmesan Fyrir 3 Hráefni 3 kjúklingabringur frá Rose poultry 1 dl Caj P grillolía með hvítlauk 10 ferskir aspasstilkar, skornir í bita Ólífuolía Salt & pipar 70 g hráskinka 1 msk hlynsíróp 125 g salatblanda 10-12 jarðaber frá Driscolls 10-12 kokteiltómatar Rauðlaukur eftir smekk 1-2 avókadó Parmigiano Reggiano eftir smekk   Salatdressing 80 ml ólífuolía 4 msk ferskur appelsínusafi Safi

Kjúklingasalat með ferskum berjum og burrata osti Hráefni Salat blanda 2 stk foreldaðar kjúklingabringur 3-4 stk sneiðar hráskinka 1-2 dl hindber 2 msk furuhnetur Burrata Aðferð Skolið salatið og hindberin og þerrið vel. Skerið kjúklingabringurnar í bita og rífið hráskinkuna niður. Dreifið öllum innihaldsefnunum saman á bakka. Opnið burrata ostinn og berið hann fram ofan á