Ómótstæðilegt kínóa salat með grilluðum risarækjum, mangó og lárperu Fyrir 4 Hráefni Risarækjur, 600 g Tandoori masala, 20 ml / Kryddhúsið Hvítlaukur, 2-3 rif Langir grillpinnar, 5-6 stk Kínóa, 250 ml Piccalo tómatar, 200 g Lárpera, 2 stk Stórt mangó, 1 stk Klettasalat, 60 g Rauðlaukur, 1 stk Basilíka, 10 g Steinselja, 10 g Kóríander, 10 g Límóna, 1 stk Hunang, 2

Grænmetis “gúllas” með kartöflumús Hráefni 2 msk ólífu olía 1 laukur 250 g sveppir 2-3 gulrætur 1 rauð paprika 2-3 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1-2 dl rauðvín 2 dl vatn Grænmetiskraftur ¼ tsk timjan ¼ tsk oreganó ½ papriku krydd Salt & pipar Aðferð Skerið laukinn niður smátt, setjið ólífu olíu á pönnu og steikið laukinn. Skerið sveppina og gulræturnar í sneiðar

Sætkartöflu quinoa salat Hráefni 1 stk sæt kartafla 200 g eldað quinoa 1 rauðlaukur Salt og pipar ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk cumin 1 hvítlauksgeiri 2 msk ólífu olía 1 dós nýrnabaunir 3 stk tómatar 3 msk fetaostur Fersk steinselja Sítróna Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið á 200°C og undir+yfir hita. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í litla bita, setjið í

Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat   Hráefni 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa   Aðferð:   Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir+yfir. Kryddið kjúklingalærin vel með kryddinu, setjið þau í eldfastmót og bakið þar til þau eru elduð í gegn,

Hindberja humarsalat Hráefni U.þ.b. 400 g skelflettur humar frá Sælkerafisk 2 msk ólífu olía 2 litlir hvítlauksgeirar ½ tsk þurrkað chillí Salt og pipar 2 msk smjör 100 g Klettasalat 1 mangó 1 dl bláber 150 g hindber 100 g mosarella perlur 1-2 msk furuhnetur Aðferð Afþýðið humarinn og leggið hann í marineringu með því að setja hann í skál

Djúsí ofnbakað pasta   Fyrir 4-6   Hráefni 500 g nautahakk 250 g tómatpassata 2-3 msk tómatpúrra 1/2 laukur 2 hvítlauksrif, pressuð Kjötkraftur Salt og pipar 400 g penne pasta frá De Cecco 3 egg 4 msk steinselja 1 ½ dl Parmigiano-Reggiano 4 msk smjör 2 dl kotasæla 1 Philadelphia ostur Rifinn mozzarella ostur Aðferð Byrjið á að skera laukinn smátt og steikið hann við

Pastasalat með hunangs sinneps dressingu   Hráefni fyrir pastasalat 300 g pasta slaufur 3 stk fullelduð kjúklingalæri (eða annað kjúklingakjöt) 1 rauð paprika ½ gúrka 1 dl svartar ólífur 2 dl rauð vínber skorin í tvennt 180 g litlir tómatar Hungangs sinneps sósa (uppskrift hér fyrir neðan) Parmesan ostur eftir smekk Salt og pipar eftir smekk   Hráefni fyrir Hunangs

  Salat með andarbringu og Cointreau vinaigrette   Hráefni fyrir fjóra 1 gul melóna 2 perur, skornar í sneiðar 10 cl Cointreau 1 msk. hunang 250 g salatblöð 15 basilblöð 150 g gular baunir 100 g sveppir skornir smátt 12 sneiðar reykt andarbringa 10 heslihnetur 1 tsk. púðursykur   Fyrir vinaigrette: 1 msk. franskt sinnep 1 msk. balsamikedik 1 msk. Cointreau 4 msk. ólífuolía   Aðferð: Hellið Cointreau

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar

Steikarsalat með gráðosti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400g nautasteik 1 msk ólífuolía Salt og pipar 2 msk smjör 2 msk hunang eða púðursykur 2 perur skornar í miðlungs munnbita ¾ bolli pecan hnetur 100 g gráðostur (ég notaði Gorgonzola, ef þú ert ekki fyrir gráðost getur þú notað camembert) 1 poki klettasalat Salatdressing: 1 msk Dijon sinnep 1