Salat með grilluðum kjúk­ling og stökkri parma­skinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk. úr­beinuð kjúk­linga­læri Kjúk­lingakrydd 8 sneiðar parma­skinka 2 dl kirsu­berjatóm­at­ar 200 g ruccola sal­at 2 avoca­dó ¼-½ lít­il gul mel­óna 1 dl mosar­ella perl­ur Graskers­fræ, ristuð Salt og pip­ar Dress­ing: 1 dl Bal­sa­mike­dik 1 dl ólífu­olía 2

Salat með grilluðum kjúkling og hvítvín Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 3 kjúklingabringur Bragðmikil kjúklingakryddblanda 250 g Salatblanda með rucola og spínati 2 dl rauð vínber ½ feta ost kubbur ½ dl ristaðar furuhnetur 1 dl extra virgin ólífu olía 3 msk balsamik edik 1 msk ferskt timjan

Lambakjötssalat með ferskjum og mozzarella osti Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir   Salat 1 stk lambafille 1 stk ferskja 1 stk kúrbítur Salatblanda eftir smekk 1 stk mozzarella ostakúla 1 stk rauðlaukur Salt & Pipar Sósa 1 lítil dós grískt jógúrt Safi úr hálfri sítrónu 1 tsk Dijon sinnep 1 msk ólífuolía klípa af salti saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk Aðferð: Finnið til stóran

Ferskt salat með burrata osti og hráskinku Uppskrift: Linda Ben Salat (1 diskur) ½ ferskur burrata ostur 3 sneiðar hráskinka Rúkóla salat 5 stk kirsuberja tómatar 6 stk sætir baunabelgir Nokkur lauf ferskt basil Salt og pipar 2-3 msk Filipo Berio ólífu olía 2 sneiðar súrdeigs baguette

Kjúklingasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Kjúklingur hráefni: 2 kjúklingabringur eða kjúklingalundir 1 egg hveiti brauðrasp 1 tsk oregano salt & pipar Aðferð: Taktu til þrjá diska, hrærðu saman egg í einum, hveiti í næsta og brauðrasp, salt, pipar og oregano í þann þriðja. Byrjið á því að skera kjúklingabringurnar niður í ræmur. Dýfið þeim í hveiti, síðan í egg og þar

Einfalt og fljótlegt kjúklingasalat Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 poki veislusalat (100g) 2 kjúklingabringur 1 stórt avókadó eða 2 lítil 1/2 agúrka 1 krukka fetaostur 1/2 granatepli Aðferð: Skolið salatið og þerrið í eldhúspappír eða salat vindu. Raðið salatinu á disk. Skerið elduðu kjúklingabringurnar niður í bita stóra bita og raðið á salatið. Ef

Hið fullkomna pasta salat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 lítill blómkálshaus 4 msk ólífuolía 3 hvítlauskgeirar 200 g pasta 1 lítill rauðlaukur 1 bolli fetaostur (lítil krukka) Granatepli eða þurrkuð trönuber 6-8 saxaðir sólþurrkaðir tómatar 4 stórar lúkur spínat salt og pipar Salat dressing: 3 matskeiðar olífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið hunang 1 teskeið dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í

Salat með risarækjum í hvítlauksmarineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki risarækjur (um það bil 12 rækjur) 2 hvítlauksgeirar kóríander krydd lime salt og pipar ólífuolía 250 g spínat 1 mangó 2 lítil avocadó 5-7 kirsuberja tómatar 1 lítil krukka fetaostur lúka af kóríander ½ rauður chilli Aðferð:

Sumarsalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir 4 kjúklingabringur Salatblanda og grænkál Mangó Rauðlaukur Radísur Rauð paprika Avokadó Fetaostur Hunangssinnepssósa 1/3 bolli hunang 3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep 2 matskeiðar Djion sinnep 2 teskeiðar olífu olía 1 teskeið pressaður hvítlaukur Salt og pipar Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið. Skerið bringurnar í strimla og veltið

Indverskt kjúklingasalat Hráefni fyrir kjúklinginn: 1 pakki úrbeinuð kúklingalæri 1 tsk karrý 1 tsk chilliduft 1/2 lime safi Ólífuolía salt og pipar Aðferð: Skerið kjúklinginn í litla bita og blandið honum saman við önnur hráefni og geymið í kæli í 2 klst. Raðið kjúklingabitunum á spjót og steikið á pönnu þangað til að kjúklingurinn er orðinn