Cosmopolitan Hráefni 3 cl Cointreau líkjör  6 cl Vodka  3 cl Trönuberjasafi  3 cl ferskur límónusafi  Aðferð Blandið öllum hráefnunum saman í kokteilhristara og hristið vel með klaka. Sigtið í fallegt glas á fæti og skreytið með sítrónusneið.  Uppskrift: Linda Ben

Jólapúns Fyrir 5-7 glös Hráefni 1 appelsína 1 epli (jonagold) 1 flaska (750 ml) Adobe Reserva rauðvín 100 ml Contreau líkjör 100 ml appelsínusafi 200 ml trönuberjasafi 150 g frosin/fersk trönuber 50 g sykur 3 stk. stjörnuanís 2 kanilstangir Aðferð Skerið appelsínuna í þunnar sneiðar og eplið í teninga (með hýðinu). Hrærið næst öllum hráefnum saman í skál, lokið vel

Spice & Nice Hráefni 3 cl Cointreau  4,5 cl The Botanist Gin  1,5 cl ferskur sítrónusafi  0,5 cl trönuberjasafi  0,5 cl sykur síróp 2 dass af angostura bitter  Aðferð Blandið hráefnunum saman í kokteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Sigtið drykkinn ofan í fallegt glas á fæti og skreytið með stjörnuanís. 

Trönuberjaviskí Trönuberjasíróp Hráefni Þessi uppskrift er stærri en þarf í drykkinn en sírópið geymist vel í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í aðra kokteilagerð en það er einnig gott út á vanilluís. 80 ml hlynsíróp 40 ml hunang 60 ml vatn 130 g trönuber Aðferð Setjið allt hráefni

Jóla mímósa Hráefni 1 dl Nicolas Feuillatte Rose Champagne 1 dl trönuberjasafi 2 msk hrásykur 1 tsk kanill   Aðferð Byrjið á því að blanda saman kanil og hrásykri og dreifið á disk. Dýfið brúninni á glasinu í vatnið og látið leka af í nokkra sekúndur. Dýfið svo glasinu í kanilsykurinn og þekið brúnina

Trönuberja Gin Hráefni 60 ml Roku gin 1,3 dl trönuberjasafi 2 ml sykursíróp Nokkrir dropar angostura bitter Rosmarín stilkur Appelsínu sneið Klakar Skreyta með trönuberjum eða rifsberjum Aðferð Hellið gini, trönuberjasafa, sykursírópi og bitter í fallegt glas og hrærið saman. Fyllið glasið af klökum og setjið rósmarín stilk og appelsínusneið. Skreytið með trönuberjum og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn

Sparkling Cosmo   Hráefni: 2 cl Cointreau 4 cl Russian Standard Vodka 2 cl trönuberjasafi 2 cl ferskur límónusafi   Aðferð:   Blandið öllum innihaldsefnum saman í kokteilhristara með klaka og hristið vel. Hellið í fallegt glas á fæti og skreytið með ferskum trönuberjum. Gleðilegt nýtt ár kæru fylgjendur og takk fyrir samfylgdina á árinu. ✨

Bleikur trönuberja martini Hráefni: 50 ml nýkreistur sítrónusafi 60 ml Cointreau 120 ml trönuberjasafi 60 ml gin Klakar Aðferð: Setjið öll innihaldsefni í blandara ásamt klökum. Hristið saman vel og hellið í glösin í gegnum sigti. Uppskrift: Linda Ben

Pumpkin spice Stroh kaffi Hráefni: 1 espresso skot kaffi eða ½ dl sterkt kaffi 1 msk hrásykur ¼ tsk pumpkin spice + auka til að skreyta 2-4 cl Stroh 60 Þeyttur rjómi   Pumpkin spice kryddblanda: 2 tsk kanill ½ tsk múskat ½ tsk malaður negull ½ tsk malað engifer   Aðferð: Byrjið á því að útbúa pumpkin spice kryddblönduna.