Jóla mímósa

Hráefni

1 dl Nicolas Feuillatte Rose Champagne

1 dl trönuberjasafi

2 msk hrásykur

1 tsk kanill

 

Aðferð

Byrjið á því að blanda saman kanil og hrásykri og dreifið á disk.

Dýfið brúninni á glasinu í vatnið og látið leka af í nokkra sekúndur. Dýfið svo glasinu í kanilsykurinn og þekið brúnina með honum.

Hellið trönuberjasafa í glasið.

Hellið kampavíninu varlega útí og njótið vel.

Uppskrift: Hildur Rut