Sparkling Cosmo

 

Hráefni:

2 cl Cointreau

4 cl Russian Standard Vodka

2 cl trönuberjasafi

2 cl ferskur límónusafi

 

Aðferð:

 

Blandið öllum innihaldsefnum saman í kokteilhristara með klaka og hristið vel. Hellið í fallegt glas á fæti og skreytið með ferskum trönuberjum.

Gleðilegt nýtt ár kæru fylgjendur og takk fyrir samfylgdina á árinu. ✨