Myrká 1 glas á fæti  Hráefni 30 ml Roku-gin  30 ml Bols crème de cassis 30 ml vermút klaki, kirsuber, til að skreyta drykkinn ef vill  Aðferð Setjið allt hráefnið í blöndunarkönnu með klökum og hrærið vel. Hellið í gegnum sigti yfir í kælt kokteilaglas, skreytið með kirsuberi ef vill.   Umsjón / Hanna Ingibjörg

Basil Gimlet 1 drykkur Hráefni 4 basiliku laufblöð 6 cl Roku gin 3 cl sykursíróp 3 cl safi úr lime Klakar Aðferð Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana. Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum. Hristi vel saman í 15-20 sek. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum. Uppskrift:

Perukokteill  1 drykkur  Perusíróp Þessi uppskrift er stærri en þarf fyrir drykkinn en það geymist vel inn í kæli í lokuðum umbúðum. Hægt er að nota sírópið í frekari kokteilagerð en það er einnig gott út á ferska ávexti.  Hráefni 2 perur, afhýddar og skornar í litla bita 1 stjörnuanís ½ kanilstöng 125

Trönuberja Gin Hráefni 60 ml Roku gin 1,3 dl trönuberjasafi 2 ml sykursíróp Nokkrir dropar angostura bitter Rosmarín stilkur Appelsínu sneið Klakar Skreyta með trönuberjum eða rifsberjum Aðferð Hellið gini, trönuberjasafa, sykursírópi og bitter í fallegt glas og hrærið saman. Fyllið glasið af klökum og setjið rósmarín stilk og appelsínusneið. Skreytið með trönuberjum og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200

White lady Hráefni Roku Gin, 6 cl Cointreau, 3 cl Sítrónusafi, 3 cl Sykursíróp, 3 cl Eggjahvíta, 1 stk   Aðferð Setjið öll hráefni í kokteilhristara og hristið vel til þess að mynda góða froðu. Bætið klökum út í hristarann og hristið þar til drykkurinn er ískaldur. Síið í glas og skreytið með sítrónu Uppskrift: Matur og

ROKU ROSÉ Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl ylliblóma/elderflower síróp (fæst t.d. í Fakó) 2 cl safi úr lime ½ tsk ferskur engifer, rifinn 2 dl Lamberti Prosecco Rosé 5-6 klakar Aðferð Hristið saman gin, ylliblómasírópi, safa úr lime og rifnu engiferi. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það

Basil Gimlet   Hráefni: 3cl ROKU gin 3cl límónusafi 3cl Sykursíróp* 6 basil lauf Aðferð: Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas. Sykursíróp Setjið í

French 75   Hráefni: 3 cl Roku gin 2 cl sykursíróp 2 cl sítrónusafi Klakar 1,5 dl Lamberti Prosecco Aðferð: Hristið saman gin, sykursíróp, sítrónusafa og nokkra klaka í kokteilhristara. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco. Skreytið með sítrónu og njótið. Sykursíróp Blandið saman 200 ml af vatni og 200g

Roku engifer G&T   Hráefni: 5 cl Roku gin 30 cl Tónik Klakar ½ msk smátt skorið engifer (meira til að skreyta með) Rósmarín stöngull til að skreyta með   Aðferð: Fyllið glasið af klökum. Setjið ginið út í ásamt engiferi. Hellið tónik yfir og hrærið. Skreytið með engifer sneið og rósmarín   Uppskrift: Linda Ben

Roku Blossom Hráefni: 2,5 cl Roku Gin 5 cl Granateplasafi 5 cl Trönuberjasafi 1,5 cl sítrónusafi Aðferð: Setjið Roku gin, granateplasafa, trönuberjasafa og sítrónusafa í kokteilhristara ásamt klökum og hristið vel. Skreytið með ferskum berjum að eigin vali eða sítrónu sneið.