ROKU ROSÉ

Hráefni

3 cl Roku gin

2 cl ylliblóma/elderflower síróp (fæst t.d. í Fakó)

2 cl safi úr lime

½ tsk ferskur engifer, rifinn

2 dl Lamberti Prosecco Rosé

5-6 klakar

Aðferð

Hristið saman gin, ylliblómasírópi, safa úr lime og rifnu engiferi.

Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það með Prosecco Rosé.

Skreytið með lime og njótið vel.

Uppskrift: Hildur Rut