Basil Gimlet

1 drykkur

Hráefni

4 basiliku laufblöð

6 cl Roku gin

3 cl sykursíróp

3 cl safi úr lime

Klakar

Aðferð

Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana.

Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum.

Hristi vel saman í 15-20 sek.

Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum.

Uppskrift: Hildur Rut