Basil Gimlet

 

Hráefni:

3cl ROKU gin

3cl límónusafi

3cl Sykursíróp*

6 basil lauf

Aðferð:

Aðferð: Setjið gin og basil lauf í kokteilhristara, merjið laufin saman við ginið. Kreistið ½ límónu út í, setjið sykursíróp og klaka í kokteilhristarann og hristið vel og kröftuglega saman. Hellið í gegnum sigti í kokteilglas.

Sykursíróp

Setjið í pott vatn og sykur – í jöfnum hlutföllum. Látið suðuna koma upp og slökkvið þá undir og látið kólna.