Grillaður maís með rjómaostasmyrju Uppskrift dugar fyrir 6 stykki Hráefni 6 x ferskur maís 230 g Philadelphia rjómaostur með lauk og graslauk 30 g rifinn parmesan ostur 1 msk. lime safi 1 tsk. Tabasco sósa ½ tsk. hvítlauksduft ½ tsk. paprikuduft ¼ tsk. chilli flögur Salt og pipar eftir smekk Smá smjör til penslunar Ferskur kóríander til að

Frosin mango- & jalapeno Margarita Hráefni 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) ½ ferskur jalapeno 1 dl frosið mangó 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina

Basil Gimlet 1 drykkur Hráefni 4 basiliku laufblöð 6 cl Roku gin 3 cl sykursíróp 3 cl safi úr lime Klakar Aðferð Setjið basiliku í kokteilahristara og merjið hana. Bætið út í gini, sykursírópi, safa úr lime og klökum. Hristi vel saman í 15-20 sek. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og skreytið með basilku laufblöðum. Uppskrift:

Espresso Margarita Hráefni 3 cl Tequila blanco 3 cl Cointreau 3 cl kaffisíróp 2 cl safi úr lime Aðferð   Hristið saman tequila, Cointreau, kaffi sírópi, safa úr lime og klaka í kokteilahristara í 15 - 20 sekúndur. Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og njótið. Kaffisíróp Hráefni 2 dl kaffi 2 dl sykur Aðferð Blandið saman kaffi og

Stokkarósar Margarita Hráefni 6 cl Tequila blanco  3 cl Cointreau 3 cl safi úr lime 3 cl stokkrósar síróp Klakar Gróft salt Stokkrósar síróp 2 dl Stokkrósar (Hibiscus) te 2 dl vatn 2 dl sykur Aðferð Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime báti við hana þar til hún verður blaut. Hellið salti og smá

ROKU ROSÉ Hráefni 3 cl Roku gin 2 cl ylliblóma/elderflower síróp (fæst t.d. í Fakó) 2 cl safi úr lime ½ tsk ferskur engifer, rifinn 2 dl Lamberti Prosecco Rosé 5-6 klakar Aðferð Hristið saman gin, ylliblómasírópi, safa úr lime og rifnu engiferi. Hellið í gegnum sigti í fallegt glas og fyllið upp í það

Melónu margaríta   Hráefni: Vatnsmelóna, 100 g Mynta, 2-3 lauf Tequila, 3 cl Cointreau, 3 cl Ferskur lime safi, 1,5 cl Vatnsmelónu sykursíróp*, 1,5 cl / Má vera venjulegt Flögusalt ef vill Aðferð: Fræhreinsið melónu og setjið í kokteilhristara ásamt myntulaufum. Stappið melónuna vel til þess að ná vökvanum úr og bætið þá tequila, Cointreau, lime

Hindberja mojito   Hráefni: 6-8 hindber 10-12 fersk myntu laufblöð 6 cl Brugal romm 2 cl safi úr lime 3 cl sykursíróp Klakar 1-2 dl sódavatn Aðferð: Setjið hindber og myntu laufblöð í hátt glas og merjið. Hellið rommi, lime safa og sykursírópi út í. Fyllið glasið af muldum klökum og hellið sódavatni útí. Hrærið öllu saman og

Valentínusarkokteill: Cosmopolitan   Hráefni: 3 cl Cointreau 4 cl Russian standard Vodka 4 cl trönuberjasafi 2 cl safi úr lime 1 cl sykursíróp (má sleppa) Klakar Aðferð: Hristið allt vel saman í kokteilhristara með nóg af klökum.  Hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Sykursíróp Hráefni 200 g sykur 200 ml vatn   Aðferð Blandið saman vatn og sykur i í pott.  Bræðið sykurinn

Pumpkin spice Stroh kaffi Hráefni: 1 espresso skot kaffi eða ½ dl sterkt kaffi 1 msk hrásykur ¼ tsk pumpkin spice + auka til að skreyta 2-4 cl Stroh 60 Þeyttur rjómi   Pumpkin spice kryddblanda: 2 tsk kanill ½ tsk múskat ½ tsk malaður negull ½ tsk malað engifer   Aðferð: Byrjið á því að útbúa pumpkin spice kryddblönduna.