Fljótlegt spaghetti með kjúkling Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 250 g spaghetti 1 msk ólífu olía ½ tsk salt 2 kjúklingabringur 1 tsk kjúklingakrydd 1 rauð paprika 10 kirsuberjatómatar 10 heilar grænar ólífur 1 flaska pastasósa með basil og hvítlauk Pipar Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Setjið vatn í

Kjúklingasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Kjúklingur hráefni: 2 kjúklingabringur eða kjúklingalundir 1 egg hveiti brauðrasp 1 tsk oregano salt & pipar Aðferð: Taktu til þrjá diska, hrærðu saman egg í einum, hveiti í næsta og brauðrasp, salt, pipar og oregano í þann þriðja. Byrjið á því að skera kjúklingabringurnar niður í ræmur. Dýfið þeim í hveiti, síðan í egg og þar

Einfalt og fljótlegt kjúklingasalat Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 poki veislusalat (100g) 2 kjúklingabringur 1 stórt avókadó eða 2 lítil 1/2 agúrka 1 krukka fetaostur 1/2 granatepli Aðferð: Skolið salatið og þerrið í eldhúspappír eða salat vindu. Raðið salatinu á disk. Skerið elduðu kjúklingabringurnar niður í bita stóra bita og raðið á salatið. Ef

Ítalskur kjúklingaréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingabringur 1 pakki af sveppum 1 pakki af kirsuberjatómötum Hvítlaukur Steinselja Hvítvín Kjúklingakraftur Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Skerið niður tómatana, sveppina, hvítlaukinn og chilli-ið. Gott er að berja kjúklingabringurnar niður með kökukefli. Setjið ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og steikið kjúklingabringurnar þangað til þær eru tilbúnar. Hellið 1 dl af hvítvíni út á pönnuna

Grillaður kjúklingur á spænska vísu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1.6 kg kartöflur, skrældar og skornar niður í 2.5 cm sneiðar 4 sítrónur 1 lúka af steinselju 2 kg heill kjúklingur 300 g Chorizo pulsa 2 hvítlauksgeirar Olía Salt & pipar Aðferð: Forhitið ofninn í 220°. Sjóðið kartöflur og 2 sítrónur saman í vatni í 5 mínútur.

Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil Uppskrift: Linda Ben Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil 4 stk kjúklingabringur 8 sneiðar af hráskinku 8 litlar mozarella kúlur 1 stórt búnt ferskt basil Salt og pipar Aðferð: Skerið inn í þykkasta endann á kjúklingabringunni þannig að það myndist

Indverskur kjúklingaborgari Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fyrir 2 2 kjúklingabringur 1 egg hveiti rasp 1 tsk chillikrydd salt & pipar 1 tsk Þurrkuð steinselja 1/2 tsk karrý Aðferð: Takið til þrjár skálar, hrærðu saman egg í einni, hveiti í annari og rasp, chilli-krydd, salt, pipar og steinselju í þriðju. Fletjið út bringurnar með kökukefli. Dýfið þeim ofan í hveiti, síðan í

Heilgrillaður Kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 heill kjúklingur 2-3 matskeiðar smjör 3-4 rósmarínstangir eða 2 teskeiðar þurrkað rósmarín 2 sítrónur 1 appelsínu 2 rauðlauka 3-4 stórar gulrætur 3-4 hvítlaukgeirar salt og pipar Aðferð: Blandið saman, 3 matskeiðar af smjöri, 3 pressuð hvítlauksrif og smátt skornu rósmarín, í skál. Makið kjúklinginn með hvítlaukssmjörinu. Skerið aðra sítrónuna í tvennt og

Sumarsalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir 4 kjúklingabringur Salatblanda og grænkál Mangó Rauðlaukur Radísur Rauð paprika Avokadó Fetaostur Hunangssinnepssósa 1/3 bolli hunang 3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep 2 matskeiðar Djion sinnep 2 teskeiðar olífu olía 1 teskeið pressaður hvítlaukur Salt og pipar Aðferð: Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið. Skerið bringurnar í strimla og veltið

Indverskt kjúklingasalat Hráefni fyrir kjúklinginn: 1 pakki úrbeinuð kúklingalæri 1 tsk karrý 1 tsk chilliduft 1/2 lime safi Ólífuolía salt og pipar Aðferð: Skerið kjúklinginn í litla bita og blandið honum saman við önnur hráefni og geymið í kæli í 2 klst. Raðið kjúklingabitunum á spjót og steikið á pönnu þangað til að kjúklingurinn er orðinn