Á   Djúpsteiktur kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingaleggir 2-3 lítar af sólblómaolíu Marinering fyrir kjúklinginn: 3 bollar vatn 3 bollar bjór (eða nógu mikið til að þekja kjúklinginn í skál) 5 matskeiðar kjúklingakrydd 2 matskeiðar hvítlaukssalt 2 matskeiðar paprikukrydd 2 matskeiðar cayenne pipar 4 bollar hveiti 2 matskeiðar kjúklingakrydd 2 matskeiðar cayenne pipar Aðferð:  Leggið kjúklingalærin í skál og hellið

Fylltar kjúklingarbringur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 250 g sveppir (takið 5 sveppi til hliðar fyrir sósuna) 2 hvítlauksgeirar Fersk basilika 1 laukur 1 Philadelpia rjómaostur með hvítlauk og kryddi 1 pakki hráskinka Sveppa fylling Saxið hvítlauk og hálfan lauk smátt. Steikið laukinn á pönnu þangað til að hann er orðinn glær. Bætið smátt skornum sveppum saman