Fylltar kjúklingabringur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk kjúklingabringur 200 g philadelphia rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið

Kjúklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk salt. Sósan 1 tsk olía 1 msk vel saxað efnifer 3 msk hvítlauk, vel saxað 1/4 bolli mirim (kínverskt vín) 1/4 bolli soja sósa 1/4 bolli appelsínudjús (úr ferskri appelsínu) 3-4 msk rautt chili paste sriracha (fer

Alfredo kjúklingapasta Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g penne pasta 4 stk kjúklingabringur 2 msk ólífuolía 4 hvítlauksgeirar 1 rauð paprika 1 ½ msk hveiti 350 ml vatn 2 tsk kjúklingakraftur 250 ml matreiðslurjómi 100 g parmesan ostur Salt og pipar ca. 10 stk aspas 1 lítill brokkolí

Salat með grilluðum kjúk­ling og stökkri parma­skinku Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk. úr­beinuð kjúk­linga­læri Kjúk­lingakrydd 8 sneiðar parma­skinka 2 dl kirsu­berjatóm­at­ar 200 g ruccola sal­at 2 avoca­dó ¼-½ lít­il gul mel­óna 1 dl mosar­ella perl­ur Graskers­fræ, ristuð Salt og pip­ar Dress­ing: 1 dl Bal­sa­mike­dik 1 dl ólífu­olía 2

Kjúklingaborgari með heimagerðri BBQ sósu og hrásalati Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni fyrir kjúklinginn 575g úrbeinuð kjúklingalæri 1 sátt saxaður laukur 3 hvílauksgeirar 2 msk tómatapúrri 125 ml tómatsósa 85 ml tómata sósa (heinir tómatar hakkaðir í sósu í dós) 60 ml eplaedik 2 msk púðursykur 1 tsk sinnepsduft 1 tsk þurrkaður chilli 60 ml vatn Salt & pipar Olía Hamborgarabrauð

Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel

Milenese kjúklingur fylltur með mozzarella Uppskrift: Marta Rún Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 tsk cayenne pipar Salt & pipar 100 g hveiti 4 egg 100g rasp 1 mozzarella kúla Olía 1 poki klettasalat kirsuberjatómatar parmesan olía Balsamik edik Aðferð: Hitið ofninn á 160°. Leggið plastfilmu ofan á bretti og kjúklingabringurnar svo ofan á, setjið einnig plastfilmu ofan á. Notið kjöthamar eða tóma vínflösku

Salat með grilluðum kjúkling og hvítvín Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 3 kjúklingabringur Bragðmikil kjúklingakryddblanda 250 g Salatblanda með rucola og spínati 2 dl rauð vínber ½ feta ost kubbur ½ dl ristaðar furuhnetur 1 dl extra virgin ólífu olía 3 msk balsamik edik 1 msk ferskt timjan

Sítrónu og Saffran kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 laukar, skornir í helming og síðan í þunnar sneiðar Safi úr 5 sítrónum 4 msk ólífuolía 1 tsk túrmerik 400 g grískt jógúrt 2 tsk salt 1 klípa á saffran þráðum 3 msk heitt vatn 6 kjúklingabringur, skornar í sirka 5 cm sneiðar Aðferð: Finnið til stóra skál

Stökkir honey BBQ kjuklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk. ólífuolía 1 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. laukkrydd 1/2 tsk. paprikukrydd 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Honey BBQ sósa: 1 1/2 bolli BBQ sósa 4 msk. hunang 2 msk Djion sinnep 2 tsk. sriracha sterk sósa Aðferð: Hitið ofnin á 200ºc Létt þurrkið kjúklingavængina með eldhúspappír til