Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum og estragon Fyrir 3-4 Hráefni 600 g úrbeinuð kjúklingalæri 1-2 msk smjör til steikingar 1 lítill laukur, smátt skorinn 8-10 sveppir, skornir í sneiðar 2 dl rjómi ½ pakkning Philadelphia rjómaostur 1 msk dijon sinnep 3-4 tsk estragon 1 tsk kjúklingakraftur frá Oscar Salt og pipar eftir smekk Tagliatelline frá De Cecco Aðferð Byrjið

Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu Fyrir 3 Hráefni 3 kjúklingabringur 6 dl Eat real lentil chips chili & lemon 1 egg 1 dl spelt Salt & pipar Pam sprey Fylling ½ Philadelphia rjómaostur 1 msk safi úr sítrónu 1-2 msk steinselja Hvítlauksrif Salt og pipar Kartöflur 10 kartöflur ½ dl ólífuolía 1-2 msk ferskt timian (má vera þurrkað) 1-2 msk fersk steinselja Salt &

Ofnbakaður kjúklingur og grænmeti   Hráefni 2 kjúklingabringur ½ tsk paprika krydd Salt og pipar ½ tsk oreganó 1 meðal stór sæt kartafla 250 g sveppir ½ rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 2 tsk kjúklingakraftur frá Oscar 200 g rifinn ostur með pipar Ferskt rósmarín   Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og undir og yfir hita. Skerið

Tortellini með kjúkling og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu. Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 350 g Tortellini fyllt með osti 3 kjúklingabringur Ólífu olía Salt og pipar ½ laukur 250 g sveppir 50 g smjör 3 hvítlauksgeirar ½ l rjómi Kryddostur með hvítlauk Ferskt basil Parmesan ostur   Aðferð: Sjóðið tortellini samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Skerið kjúklingabringurnar smátt niður og steikið upp úr

Rósmarín kjúklingabringur með graskers purée og grænkálssalati   Fyrir 2   Hráefni: Kjúklingabringur, 2 stk Rósmarín, 1 lítil grein Grasker (Butternut squash), 500 g (Hýðið ekki talið með) Hvítlaukur, 2 rif Múskat, 1,5 ml Smjör, 20 g Sýrður rjómi, 1 msk Möndluflögur, 20 g Grænkál, 60 g (stilkurinn ekki talinn með) Parmesanostur, 15 g Sítróna, 1 stk Ólífuolía, 0,5 msk Aðferð: Stillið

Salat með ofnbökuðu graskeri Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 3 msk ólífuolía 600 g grasker/sætar kartöflur skrældar og skornar í 1 cm teninga 1 tsk salt ½ tsk pipar ½ tsk cayenne pipar Aðferð: Stillið ofninn á 200° Setjið alla teningana í skál og hellið olíu, salti, pipar

Chicken Marbella Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: ½ bolli ólífuolía ½ bolli rauðvínsedik 1 bolli sveskjur ½ steinlausar grænar ólífur ½ capers og smá af safanum 3 lárviðarlauf 6 hvítlauksgeirar, pressaðir 2 msk oregano Salt og pipar Tvö kíló af blönduðum kjúklingabitum með beini. 1 bolli hvítvín

Kjúklinga Milanese með hunangs sinnepssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 Kjúklingabringur 1 Egg Hveiti Brauðrasp 1 Poki klettasalat Blanda af tómötum 1 Sítróna Ólífuolía Dressing: Hér er hægt að nota dl grískt jógúrt, dl mæjónes eða dl sýrðan rjóma (ég notaði 50/50 mæjónes og sýrðan rjóma) 1 tsk eplaedik 1 msk sinnep 1 tsk hunang Salt & pipar Blandið öllu og

Miðjarðarhafskjúklingaréttur á pönnu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 kjúklingabringur 2 msk rifinn hvítlaukur Salt og pipar 1 msk þurrkað oregano ½ fl þurrt hvítvín 1 sítróna ½ bolli kjúklingasoð (1/2 teningur og heitt vatn) 1 smátt saxaður rauðlaukur 4 smátt skornir tómatar 4 msk grænar ólífur