IMG_1421

Sumarsalat

Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir

4 kjúklingabringur

Salatblanda og grænkál
Mangó
Rauðlaukur
Radísur
Rauð paprika
Avokadó
Fetaostur

Hunangssinnepssósa

1/3 bolli hunang
3 matskeiðar Dijon heilkornasinnep
2 matskeiðar Djion sinnep
2 teskeiðar olífu olía
1 teskeið pressaður hvítlaukur
Salt og pipar

Aðferð:

Blandaðu öllum hráefnum í sósuna saman í skál og takið 1/3 af sósunni til hliðar fyrir salatið.
Skerið bringurnar í strimla og veltið þeim uppúr restinni af sósunni.

Steikið kjúklinginn á pönnu þangað til að hann er fulleldaður.

Raðið kjúklingnum yfir salatið og berið salatið fram með restinni af sósunni sem var tekin til hliðar.

IMG_1398

IMG_1428

Vinó mælir með hvítvíninu Muga White með þessum rétt.