Taco með humri og beikoni Uppskrift að 6-8 tacos Hráefni 330 g skelflettur humar frá Sælkerafiski (1 pakkning) 1 msk ólífuolía 4 msk steinselja, smátt söxuð 1 hvítlauksrif, pressað eða rifið Salt & pipar Chili flögur 1 msk smjör 8-10 beikonsneiðar 6-8 Street taco frá Mission Philadelphia rjómaostur eftir smekk 4-6 kokteiltómatar, smátt skornir 4-5 dl rauðkál Granatepli eftir smekk Sósa 4

  Enchiladas með ostasósu og avókadó Fyrir 3 6 Mission tortillur með grillrönd 400-500 g nautahakk (eða vegan hakk) 1 lítil krukka salsasósa Krydd (Cayenne pipar, cumin, laukduft, salt og pipar) 1 Philadelphia rjómaostur 4 msk blaðlaukur, smátt skorinn 2-3 msk sýrður rjómi Chili explosion 2-3 tómatar, smátt skornir Rifinn cheddar ostur Rifinn gratín ostur eða annar rifinn

Fiskitacos með limesósu Fyrir 3-4  Ég mæli með 3 litlum tortillum á mann eða 2 stærri tortillum 500 g þorskhnakki 1 egg 1 dl spelt 1 tsk taco explosion 1 tsk cumin 1 tsk cayenne pipar (má sleppa) 1 1/2 tsk salt 1 tsk pipar 1-2 msk smjör til steikingar 1 lime Tortillur Ólífuolía til steikingar Philadelphia rjómaostur 1/4-1/2 hvítkál 1/4-1/2 ferskt

Quesadilla með Edamame og Pinot baunum Fyrir 3-4 Uppskriftin gerir þrjár quesadilla 6 stk Mission tortillur með grillrönd (1 pkn) 6 msk Philadelphia rjómaostur 1 dl blaðlaukur, smátt skorinn 350-400 g edamame baunir 400 g pinto baunir Ólífuolía 3 lúkur spínat 4 dl rifinn cheddar ostur Chili flögur Cayenne pipar Cumin Sýrður rjómi Ferskur kóríander Guacamole 3 avókadó 2 msk ferskur kóríander Safi úr

Kjúklinga Supernachos Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 200 g Nachos maís flögur 2 stk hægeldaðar Ali sous vide kjúklingabringur í Rodizio marineringu 1 ½ dl gular baunir 200 g rifinn ostur 2 tómatar ½ rauðlaukur 2 lítil avocadó 1 jalapeno 1 dós Habanero sýrður rjómi Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið

Taco salat að hætti Chrissy Teigen Uppskrift: Marta Rún Salatdressing: 170 ml olía 60 ml tómatsósa 60 ml rauðvínsedik (hvaða edik sem er virkar) 1 msk sykur ½ tsk cayenne pipar Hakkblanda: 500g nautahakk 1 msk olía 1 msk paprika (hér getið þið einnig notað tilbúna blöndu af

Kjúklinga taco með kóríander lime maríneringu og avókadósósu Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingalundum 1 Pakki af tortillakökum (litlar) Marínering fyrir kjúklingalundir 1 msk. olífuolía 2 lime, djús úr ferskri lime + börkur af einni lime 2 hvítlauksrif 1 msk hunang 2 msk. smátt saxaður kóriander

Stökkir honey BBQ kjuklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk. ólífuolía 1 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. laukkrydd 1/2 tsk. paprikukrydd 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Honey BBQ sósa: 1 1/2 bolli BBQ sósa 4 msk. hunang 2 msk Djion sinnep 2 tsk. sriracha sterk sósa Aðferð: Hitið ofnin á 200ºc Létt þurrkið kjúklingavængina með eldhúspappír til

Fetaostasalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 dl smátt skornir tómatar 2 stór avocadó, skorin í bita 1/3 rauðlaukur, smátt skorinn 1 vorlaukur, smátt skorinn 1 dl ferkst kóríander, smátt skorið safi úr ½ sítrónu 1 krukka fetaostur Klípa af salti Aðferð: Blandið öllu saman í skál og berið fram með nachos og ísköldum Corona bjór.

Nauta burrito Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 ½ dl brún hrísgrjón ½ rauðlaukur 1 rauð paprika 250 g nautahakk 2 msk taco kryddblanda ¼-½ tsk þurrkað chillí, ef þú vilt hafa burritóinn sterkan, annars má sleppa. 1 dós svartar baunir 1 dós niðursoðnir tómatar, skornir niður Rifinn ostur