Kjúklinga taco með kóríander lime maríneringu og avókadósósu Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni 1 pakki af kjúklingalundum 1 Pakki af tortillakökum (litlar) Marínering fyrir kjúklingalundir 1 msk. olífuolía 2 lime, djús úr ferskri lime + börkur af einni lime 2 hvítlauksrif 1 msk hunang 2 msk. smátt saxaður kóriander

Stökkir honey BBQ kjuklingavængir Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 1 pakki af kjúklingavængjum 2 msk. ólífuolía 1 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. laukkrydd 1/2 tsk. paprikukrydd 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar Honey BBQ sósa: 1 1/2 bolli BBQ sósa 4 msk. hunang 2 msk Djion sinnep 2 tsk. sriracha sterk sósa Aðferð: Hitið ofnin á 200ºc Létt þurrkið kjúklingavængina með eldhúspappír til

Fetaostasalsa Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 dl smátt skornir tómatar 2 stór avocadó, skorin í bita 1/3 rauðlaukur, smátt skorinn 1 vorlaukur, smátt skorinn 1 dl ferkst kóríander, smátt skorið safi úr ½ sítrónu 1 krukka fetaostur Klípa af salti Aðferð: Blandið öllu saman í skál og berið fram með nachos og ísköldum Corona bjór.

Nauta burrito Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 ½ dl brún hrísgrjón ½ rauðlaukur 1 rauð paprika 250 g nautahakk 2 msk taco kryddblanda ¼-½ tsk þurrkað chillí, ef þú vilt hafa burritóinn sterkan, annars má sleppa. 1 dós svartar baunir 1 dós niðursoðnir tómatar, skornir niður Rifinn ostur

Rækju Taco að hætti Kylie Jenner Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800g ferskar rækjur 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd 1/2 tsk chillikrydd 2 stórir laukar Rifinn ostur Ferskur kóríander blaðlaukur 3 lime Sýrður rjómi 2 avocado Salsa sósa litlar tortilla pönnukökur 4-5 tómatar Olía Salt og pipar Taco skeljar aðferð: Veldu pönnu sem er aðeins stærri en pönnukökurnar, settu 3 matskeiðar af olíu

Litríkt Fiski Taco Uppskriftin er fyrir fjóra og tekur um 40 mínútur að elda. Regnboga hrásalat, uppskrift: 1/2 haus rauðkál, smátt skorinn 1/2 haus kínakál, smátt skorinn 3 gulrætur, skrældar og rifnar 1 dl smátt saxað kóríander safi úr 1/2 sítrónu 2 msk sýrður rjómi 2 msk majónes Aðferð: Skerið allt grænmetið smátt niður og blandið saman í