Chili-BBQ hjúpaðir kjúklingavængir

Hráefni

 700 g kjúklingavængir beinlausir – panneraðir eða djúpsteiktir

 340 g Heinz Chili sósa

 340 g Heinz Sweet BBQ sósa

 75 g Tabasco Sriracha sósamagn eftir smekk

 1 stk vorlaukur

Sesamfræ

Gráðaostasósa

 300 ml Heinz majónes

 150 g gráðaostur

Aðferð

Blandið saman majónesi og gráðaosti og látið taka sig.

Blandið sósunum saman í potti og sjóðið í nokkrar mínútur.

Eldið panneraðan kjúkling eftir uppskrift á umbúðum.

Hellið sósunni yfir kjúklinginn meðan hann er enn heitur og blandið vel saman.

Raðið kjúklingnum á bakka, setjið vorlauk og sesamfræ ofan á og berið fram með gráðaostasósunni og selleríi.

Njótið með Corona bjór.

Borið fram með

 Sellerí

 Corona Cero 0,0% eða Corona Extra

Njótið með Corona

Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu