Jarðaberja Margarita Hráefni: 4 cl Tequila Sauza Silver 2 cl Cointreau 2 cl safi úr lime lime 3 cl sykursíróp (eða venjulegt síróp) 1 dl frosin jarðaber 2 dl klakar ½ dl appelsínusafi Salt eða sykur og lime bátur til að skreyta glasið (má sleppa) Aðferð: Byrjið á því að skreyta brúnina á glasinu. Nuddið lime

Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 mlAppelsínusafi, 300 mlHlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekkBrandý, 120 ml + meira eftir smekkAppelsína, 1 stkEpli, 1 stkJarðarber, 200 gBláber, 100 gSódavatn, 330 ml Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið öllum

Litlir ostabakkar 10 litlir bakkar Hráefni 10 stk. Driscolls hindber 10 stk. Driscolls bláber 10 stk. Driscolls brómber 10 stk. Driscolls blæjuber 20 mozzarellakúlur/perlur 30 litlir ostateningar (havarti eða annar ostur) 10 brie ostasneiðar 10 salamisneiðar 20 Ritzkex 6-8 grissini stangir (brotnar niður) 40-50 súkkulaðirúsínur 10 Toblerone bitar 30-40 vínber 10 lítil tréspjót 10 litir trébakkar/aðrir bakkar/box Aðferð Raðið öllu þétt saman í litla

Hvítsúkkulaðimús með berjum og myntu Hráefni Hvítt súkkulaði, 100 g Rjómi, 150 ml Philadelphia rjómaostur, 100 g Flórsykur, 2 msk Vanillustöng, 1 stk Jarðarber & bláber eftir smekk Fersk mynta Aðferð Skerið vanillustöng í tvennt og skafið fræin innan úr. Setjið rjómaost og vanillufræ í skál ásamt 2 msk af flórsykri og þeytið með

Bláberja & Rósmarín Moscow Mule Hráefni 4 cl Russian standard vodka 2 cl bláberja Mickey Finn ½ dl fersk bláber 2 dl engiferbjór Klakar 1 rósmarín stöngull 1 kanilstöng Aðferð   Hellið vodka, mickey finns og bláberjum í glas. Merjið þetta vel saman með kokteilamerjara. Hellið engiferbjór saman við og fyllið glasið með klökum.  Setjið rósmarín stöngul og kanilstöng

Sangria Hráefni Adobe Reserva - Cabernet Sauvignon, 1 flaska / 750 ml Appelsínusafi, 300 ml Hlynsíróp, 60 ml + meira eftir smekk Brandý, 120 ml + meira eftir smekk Appelsína, 1 stk Epli, 1 stk Jarðarber, 200 g Bláber, 100 g Sódavatn, 330 ml   Aðferð Skerið appelsínu í þunnar sneiðar og epli og jarðarber í bita. Blandið

Bláberja límonaði kokteill Hráefni: 1 lítið búnt af ferskri myntu 30 ml sykursíróp 1 dl Bláber 30 ml Russian Standard Vodka 200-250 ml límonaði Klakar Aðferð: Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan í glas sem hefur verið fyllt

Haustlegur Bourbon kokteill Hráefni: 3cl Maker’s Mark 1,5cl Cointreau 6cl appelsínusafi 1 matskeið Bláber Aðferð: Hristið saman Maker‘s Mark viskí, Cointreau, appelsínusafa og bláber ásamt klaka í kokteilhristara. Sigtið í glas með klaka og skreytið með appelsínu og bláberjum.

Bláberja Prosecco Mojito Hráefni: 4 cl. Brugal Blanco romm 4 cl. ferskur límónusafi (safi úr 2-3 límónum) 1 msk. hrásykur 1 fl. Lamberti Prosecco Fersk Mynta Fersk bláber Aðferð: Merjið bláber og myntu í botninn á glasinu, bætið hrásykri saman við ásamt límónusafanum og hrærið í. Gott að láta bláberin og myntuna liggja aðeins

Tapas jólakrans Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ferkst basil Hráskinka Grænar ólífur Kirsuberja tómatar Litlar mosarella kúlur Bláber Rósmarín   Aðferð: Raðið ferska basilinu í hring. Setjið mosarella kúllur, tómata, ólífur og ½ sneið af hráskinku á hvern pinna. Raðið pinnunum á basil hringinn. Skreytið með bláberjum og fersku rósmarín. Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur